Danke Schon!
30.10.2008 | 16:17
Jaeja vil bara takka ollum fyrir allar afmaeliskvedjurnar! Roosalega gaman ad heyra i ollum!! Serstaklega nuna tvi sidustu dagar eru bunir ad vera svoldid erfidir... Hlakka rosalega til ad sja alla tegar eg kem heim Og einnig til ad borda!! Var ad ljuka vid tridju hrisgrjonamaltidina i dag, fekk nu reyndar kartoflur med! Heppnin med mer i dag! I dag bordudum vid nefninlega ekki bara hrisgrjon i hadegismat og kvoldmat, heldur var buinn til serstakur morgunverdur bara ur hrisgrjonum tvi tad er enn Diwali! HEPPIN eg!!! ... Longun min i kjot er ordin gifurleg og eg er mjog nalaegt tvi ad skjotast ut og slatra einni ku. Ef taer vaeru ekki svona drullu skitugar vaeri eg buin ad tvi, get lofad tvi!
Nu erum vid ordnar 12 stykki herna svo eg tarf ad drifa mig svo fleiri komist ad adur en rafmagnid fer af.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Afmaeeeli!
29.10.2008 | 03:58
Jaeja nu er eg loksins ordin 20 ara og ma kaupa afengi og tramma loglega inn og ut um skemmtistadi landsins! Tad verdur samt ad bida betri tima.. eda svona tangad til eg kem heim. I gaer heldu stelpurnar herna ovaenta afmaelisveislu handa mer, eftir ad hafa haldid mer fongum i herberginu minu i dagodan tima. Taer hofdu skreytt takid med vorubilaskreytingum, tvi teir skreyta allt herna, hver einasti vatnsbrunnur, vorubill eda traktor er skreyttur a Dewali - ekkert er skilid ut undan! Svo voru flugeldar alla nottina, gaerdagurinn var nefninlega hamark Diwali hatidarinnar og hann var nakvaemlega eins og gamlarsdagur heima. Svo nu fae eg tvo gamlarsdaga i ar! Tad voru flugeldar alla nottina, hatidsmatur og folk labbandi a milli husa ad oska hvert odru "happy Diwali".
Vid erum buin ad eyda Diwali med Kanjar folkinu.. avallt taktar i heilogum lit tegar vid maetum a svaedid...! Eg set inn myndir seinna tvi kerfid er e-d ekki ad virka lengur og eg veit ekki hvort sidasta bloggid mitt hafi birts..
Kvedja Svanlaug
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Diwali, Diwali....
27.10.2008 | 09:24
Diwali, er nuna i annari hverri setningu hja hverjum einasta indverja I landinu. Ollum spurningum er svarad med tessu einfalda ordi og allt er utskyrt med Diwali!!. A morgun og hinn munum vid vist ekki komast langt utaf hatidinni, tad verdur svo trodid af folki a gotunum ad flest samgongutaeki munu vist ekki virka mjog vel. Diwali er eins konar blanda af ollum okkar hatidum sett saman I eina klessu: jolin, aramotin og paskarnir. Mjog snidugt! Teir sprengja flugelda allan solahringinn, alls konar nammi selt ut um allt og oll hus eru skreytt med jolaserium. Tad gerir tad ad verkum ad rafmagnid fer ekki bara af nokkrum sinnum a dag eins og venjulega, heldur trilljon sinnum. Og i stadin fyrir ad vera rafmagnslaust i halftima i hvert sinn er tad i nokkra klukkutima... veii!
I tessari viku getum vid vaentanlega ekkert kennt utaf Devali! (surprise) Og vid fognudum tvi Diwali med torpsbuum i dag og vorum taktar i heilogum lit, sem eg hafdi miklar ahyggjur af ad vaeri buin til ad mestu ur kuaskit. Tvi teir nota hann i marga hluti t.d husbygginar uppskrift ad edal steypu herna er kuaskitur, drulla og hey! Og tessu klina teir a husin sin gladir i bragdi.
Heilagur, mjog skitugur litur.Indverjar eru lika rosalega duglegir ad bua til laeti, dag sem nott. Og i vikunni poppadi upp muslima brudkaup i gotunni okkar, tar dansadi folk vid tonlist alla nottina og meira segja tegar eg vaknadi um nottina um half 5 um nottina voru teir ennta dansandi uta gotu vid somu tonlistina!
Um helgina gerdum vid ekki margt svo vid Isabella akvadum ad breyta til og sofa a takinu eina nott Eg klaeddi mig i oll tau fot sem eg fann til ad verda ekki moskitoflugunum ad brad... og herna er afraksturinn... Tad eru svo komnar fleiri myndir undir "ymislegt" og "Jharel", set fleiri myndir fra Diwali seinna... kerfid er e-d ad klikka...
p.s fyrir ta sem eru jafnlelegir og eg ad muna eftir afmaelisdogum ta a eg afmaeli a midvikudaginn naesta, 29 oktober!
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 09:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Og lifid heldur afram...
23.10.2008 | 10:43
Jaeja a manudaginn komu laeknarnir eins og okkur var lofad, reyndar i logreglufylgd tar sem teir voru e-d skelkadir vid Kanjar folkid! Teir gafu folkinu lyf og sprautudu, ekkert sma godur dagur. Mer hefur aldrei likad vid sprautur en eg vard ekkert sma glod ad fylgjast med teim sprauta folkid! Svona svo lengi sem teir komu ekki nalaegt mer. Audvitad var svo bladamadur i fylgd med teim ad taka myndir af ollu saman .
Eg eyddi svo tveim veikum dogum heima, mjog leidinlegt ekkert ad gera nema velta fyrir ser hvort madur se med malariu eda ekki.. En eg er ordin god! Vuhu!
A medan eg var heima kom loggan i heimsokn i torpid okkar ad gefa bornunum ny fot og stelpurnar urdu ad tykjast vera turistar.. labba um og taka myndir og tykjast ekki tekkja bornin svo loggan taeki taer ekki, tar sem Indland vill ekki vidurkenna ad tad se trounarland og turfi ekki sjalfbodalida! Mjog skondid!!
I dag a leidinni heim vard eg i fyrsta skiptid a aevi minni virkilega bilhraedd. Straetoinn var svo trodinn og svo margir hangandi utan a haegri hlidinni ad hann halladi skuggalega mikid til haegri. Hann snerti meira ad segja gotuna nokkrum sinnum a leidinni. Eg var svo skithraedd um ad hann myndi velta adur en vid kaemumst a leidarenda og ef ekki, ta myndi takid bokad hrynja og allt folkid uppa tvi allavegana detta ona mig!
Svo virdist sem ahugi bladamanna a okkur aetli aldrei ad verda treyttur.. Eg var nidra markadnum i gaer ad kaupa umslog og einn madur haetti ekki ad spyrja mig og Cecile hvort hann maetti taka mynd af okkur. Vid leyfdum honum ad smella einni mynd, ekkert mal, helt ad tetta vaeri bara ahugasamur madur en tegar eg kom heim i dag var myndin bara maett I dagbladid! Og greinin fjalladi um tad ad eg og Cecile hefdum verid ad versla fyrir Devali, sem er riiisastor hatid sem hefst herna I naestu viku..! Teir eru mjog godir i ad bua til ahugaverdar greinar herna i Indlandi!
En eg er satt - eg safna greinunum sem koma um okkur og hver veit nema eg geti coverad heilann vegg i nyja herberginu minu tegar eg kem heim!
P.s buin ad setja inn fleiri myndir i baedi albumin
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 10:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Jaipur
20.10.2008 | 12:04
A fimmtudaginn logdum vid ad stad i 10 tima rutuferd til Jaipur! Indverjar eru hvorki mikid fyrir vinstri ne haegri umferd svo ad vid lentum i sma umferdarteppu a leidinni tar sem tad hafdi ordid bilslys og allir vildu komast framhja. Enginn komst framhja neinum og reglulega drap bilstjorinn okkar a bilnum og for ut ad rifast vid hina bilstjorana um hver aetti ad hleypa hverjum naest! Svona gekk tetta i um klukkutima.. og tetta var eins og hopur af 5 ara krokkum ad rifast um hver aetti dotid. Oft a timum erfitt ad lita a indverja sem ta gafudustu i heimi!
A leidinni fengum vid audvidat pissustopp... en tad voru natturlega bara karlaklosett i bodi svo vid urdum ad pissa a bakvid lak, Indverjunum til mikillar skemmtunnar! Vid maettum svo i Jaipur kl 7 um morguninn, svafum i 1 klst og hittum svo filalaeknirinn, sem donsku stelpurnar hofdu kynnst i lestarferd, hann sotti okkur a filasljukrabil og syndi okkur filasjukrahus. Tad var tviiilikt gaman og audvitad for eg a filsbak!
A laugardeginum hittum vid feiri sjalfbodalida sem vinna med dyrum i Jaipur og forum ut ad borda med teim Eg for svo a tann finasta klubb sem eg hef nokkurn timan farid a. Tar var spilud indversk elektronik tonlist sem var svoo god!! Eg aetladi ekki ad fara tadan en tad urdum vid ad gera tvi vid fengum bod i einkaparty hja 5 stjornu hotelstjora. Fengum V.I.P inn og SHITT tad var fancy veisla! Tar donsudum vid af okkur rassgatid og heldum svo heim.
Daginn eftir maettum vid ferskar eftir 2 tima svefn a rutustodina tilbunar I adra otaegilega 10 tima rutuferd . Ad tessu sinni forum vid med rikisreknum bus, ekki med loftkaelingu frekar en hinn, og bilstjorinn stoppadi hvenaer sem honum hentadi til ad stokkva ut og labba fram og til baka. Vid stoppudum t.d pissustoppi a einni rutustod og 1 minutu seinna akvedur bilstjorinn ad stoppa aftur til ad fa ser sma labbitur!
Tad voru engin klosett i bodi I pissustoppinu svo vid leitudum ad afskekktum stad til ad pissa a, sem er ekki haegt I Indlandi tvi tad er folk ALLS stadar! Endudum a tvi ad pissa a frekar opnu svaedi og tar var engin undartekning a tvi hversu mikid indverjar elska ad stara a hvitt folk! Og tad myndadist litill hringur I fjarlaegd af indverja karlmonnum starandi a mig ad pissa! Tetta var einn af teim timapunktum sem eg var meira en tilbuinn ad kyla eitt stykki indverja! Svo byrjadi rutan min ad keyra af stad og eg turfti ad hlaupa a eftir henni med buxurnar nanast a haelunum ! EKKI mitt stoltasta moment I Indlandi!
Sandra tu getur sent mer e-mail a svanlaug_arna@hotmail.com og teir sem vilja - hlakka til ad heyra i ter!
Gummi, hver veit nema eg sendi ter eiginhandararitun i posti!! I sambandi vid myndirnar ta getid tid klikkad a myndaalbumin nuna og skodad, tad er samt eitt myndaalbum sem virkar ekki ennta..
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Og fraegd okkar heldur afram!
16.10.2008 | 12:06
I tessari viku er buid ad vera brjalad ad gera hja okkur, vid heimsottum rikisrekinn grunnskola i teirri von um ad geta fylgst tar med venjulegum skoladegi til ad sja hvernig tetta fer fram. Sopudum ollum Kanjar bornunum a tessum aldri saman og drogum i skolann tvi tau eru ekki hrifin af tvi ad maeta tar, vilja bara maeta i okkar skola eda vera heima. Heimsoknin breyttist to i halfgerdan i sirkus og vid vorum latnar kenna bornunum, syngja fyrir tau og skrifa i baekur kennaranna a ensku. En vid nadum to agaetri mynd af kennslunni tarna og nuna byrja eg hvern dag a ad sopa saman Kanjar bornunum og reka i skolan tvi tar fa tau baedi mat og eins konar heilsugaeslu.
Vid gerdum margar magrar tilraunir til ad heimsaekja mismunandi spitala til ad fa laeknir til ad koma i torpin okkar og kikja a folkid en enginn vill hjalpa Kanjar folkinu tvi fordomarnir gegn teim eru gifurlegir herna. Vid endudum a ad fara til "healt camp manager" yfir Jhalawar heradi, sem er um 5 milljona herad. Hann var rosa rosa hatt settur madur og vid turftum ad bida mjog lengi tangad til hann var tilbuinn ad visa okkur inn. Gopal, tulkurinn okkar, tilktynnti okkur ad vid maettum ekki segja ord, adeins hann. Vid forum inn, settumst nidur i 1 min og var svo visad ut! Vid vorum mjog svekktar tvi vid hofdum ferdast mjog langa leid tangad og skildum ekki neitt! En svona er ad hafa vald! Tegar vid vorum komnar nidur allan stigann i byggingunni og ut a gotu kom madur a eftir okkur og sagdi okkur ad koma aftur inn. Ta settumst vid aftur inna skrifstofuna og opnudum ovart munnin a okkur og raeddum vid hann i 1 og halfan tima. Reyndum ad sannfaera hann um ad hjalpa okkur sem hann var engan veginn tilbuinn i tvi honum fannst kanjar vera hyski og geta bara sed um sig sjalft. EN a endanum snerist honum hugur - okkur til mikillar undrunar - hann heilladist mikid af metnadi okkar fyrir tessu folki og ta stadreynd ad vid vaerum tarna sem sjalfbodalidar adeins fyrir kanjara og i naestu viku aetlar hann personulega ad koma i torpin med laekna med ser og sinna teim og jafnvel bolusetja bornin! Tetta var svo godur sigur!!
Audvitad maetti svo ljosmyndari a svaedid og tok mynd af okkur an okkar vitundar og i dag tilkynnti banana madurinn okkar ad tad vaeri grein um okkur i bladinu! Vuhuu!!
Svo i dag kom allt i einu frettamadur fra storri sjonvarpsstod herna i Indlandi og myndadi okkur vid kennslu og tok vidtal vid okkur...mjog fyndid - en mjog gott ad kanjararnir fai umfjollun. Folki finnst mjog skrytid ad vid seum ad eyda tima i tad..
...Svo fraegdarsol min staekkar med hverjum deginum herna! vuhuuu
p.s tid getid skrifad islenska stafi i kommentin her!
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Uppbod!
13.10.2008 | 13:01
Jaeja vegna kreppunnar heima aetla eg ad letta ykkur adeins lifid og bjoda upp a kjot a gaedaverdi! Eg byd ykkur kyr, adeins 1.000 kall stykkid.. og ef tid viljid e-d annad get eg audveldlega reddad vortusvinum handa ykkur, nog af teim her i kringum husid okkar.
Eg skal personulega pakka teim inn og senda til islands. Eg hvet ykkur eindregid til ad fjarfesta i ku frekar en vortusvini tvi tad er OF mikid teim her og taer eru alltaf fyrir mer! Annad hvort etandi ruslid eda ad mynda umferdateppur tegar teim dettur i hug ad halda party ut a midri gotu. Ja tad er gott ad vera ku i Indlandi!
Svo skita taer lika ut um allt og hver haldid tid ad stigi alltaf i kuaskitinn teirra ?
En nog um tad..i sidustu viku gatum vid ekki kennt mikid vegna hatidarhalda. Teir eru mikid i tvi indverjarnir og hver hatid endist i svona 10 12 daga! I torpinu minu fagnar folk med drykkju, born sem fullordnir, ofbeldi og almennum leidindum svo kennslan gengur ekki alveg upp samhlida tvi...
A fostudaginn var torpid mitt half lamad tvi ad einn madur hafdi daid i motorhjolaslysi, vid heimsottum modur hans sem hafdi, tvi midur, lika misst eiginmann sinn ur veikindum 12 dogum adur. Eftir nokkrar heimsoknir til torpsbua nadi eg loksins andanum aftur eftir ad hafa fengid ad lykta af afengi teirra sem er ekki lengur afengi i minum augum tvi tad lyktadi meira svona eins og syra. Frekar mikill vidbjodur!
... Eftir frammistodu okkar I prikadansinum erum vid ordnar ansi tekktar I baneum og ungir piltar sveima her a kvoldin fram og til baka fyrir utan husid okkar a motorhjolunum sinum I teirri von um ad sja glitta I hvittt skinn. Vid erum lika duglegar ad vekja athygli herna med skringilegri hegdun.. Natalie dansar idulega uppa taki og folk stendur med gapandi augu a naestu tokum. Eg legg audvitad mitt af morkum og for t.d einn morguninn ut ad skokka. Tad geri eg aldrei aftur, folk her hefur enga aukaorku til ad fara ut ad skokka og eg var farin ad hafa ahyggjur af tvi ad tau myndu taka mig og senda a gedveikrahaeli fyrir tessa uppakomu. Einnig vorum vid Isabelle bednar um eiginhandararitun nidra markadi um daginn, okkur badum til mikillar skemmtunnar. Vid attum frekar bagt ad fela hlaturinn tegar vid neitudum greyid manninum, tvi honum var grafalvara med tessu.Ferđalög | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Min 15 minutna fraegd
8.10.2008 | 15:07
Jajea eins og eg sagdi ta eyddi eg helginni i Bundhi, eins konar turistaborg. Vid forum ad skoda foss, sem var svaaaka flottur og tar gerdist eg Tarsan i einn dag og synti med fiskunum og risa vatnsormunum, sveifladi mer i trjagreinum og pissadi a steina. Eftir tad forum vid uppa fjall ad skoda eldgamalt, riisa stort virki sem var andsetid af trilljon opum. Okkur var radlagt ad taka apaprik med okkur til ad verjast gegn teim...sem vid gerdum reyndar ekki! Svo klarar stelpur.
Fossinn sem vid svomludum i
Vid fyrstu brekkuna a leid upp fjallid gaf billinn sig audvitad og vid turftum oll ad fara ut ad yta! Vuhu. Hann komst to af stad aftur og keyrdi a undan okkur upp mestu brekkurnar ...og vid hlaupandi a eftir honum. Svo endurtok tetta sig audvitad aftur 1 minutu eftir ad vid settumst inn i bilinn aftur. Ta til mikillar lukku brunadi risa bensintanka bill upp brekkuna a undan okkur og vid tokum oll a sprett med gledi i augum. En adeins eg, Romeo og Isabelle nadum bensinbilnum og stukkum aftan a hann. Tar hekk eg svo alla leidina upp fjallid og djofull var tad tess virdi!! Tratt fyrir ymsar efasemdir um ad tolla a alla leidina vegna tess hve hratt vid forum og audvitad ta stadreynd ad tetta var fullur tankur ad bensini fyrir framan mig.. En a leidarenda komst eg a medan hinir turftu ad labba haha
Eg hangandi i tjranum, veit ekki hvort tid sjaid myndina...
A laugardeginum tegar vid vorum i sakleysi okkar a rolti um markadinn, vorum vid gripnar og dregnar inn a eins konar truarsamkomu. Okkur var tvegid um hendurnar og stillt upp fremst vid altarid fyrir framan svona 200 manns, allir i eins gulum klaednadi. Og tar stodum vid, allar jafn clueless um hvad vaeri i gangi. Svo kom i ljos ad vid attum ad dansa! Og tad var ekki margt annad i stodunni en ad taka nokkur dansspor... Vid tad brutust ut mikil fagnadarlaeti og allar konurnar komu til okkar ad dansa med... Tad var rosa gaman! Og rosa spes!
A manudaginn var bankad a dyr hja okkur og okkur bodid a truarhatid i baenum okkar. Vid akvadum audvitad ad skella okkur og bjuggumst vid godri einfaldri skemmtun. En tegar vid maettum a svaedid voru borgarbuar med svoldid annad i huga. Tad var buid ad stilla upp 6 stolum fremst vid svidid tileinkad okkur. Allir med gapandi augu beint ad okkur og madurinn med upptokuvelina var uppteknari vid ad taka okkur upp heldur en danssyninguna sjalfa. Tar satum vid i gegnum alla syninguna, sem var indverskur prikadans og i hvert skipti sem litid barn svo mikid sem dirfdist ad lyfta littla fingri upp i sjonlinuna okkar kom gomul vond kona og bardi tau med prikinu sinu. Mer langadi helst ad rifa prikid af henni og leyfa henni adeins ad fnna fyrir tvi, en sa draumur vard ad bida betri tima tvi vid vorum audvitad teknar upp a mitt svidid og latnar gera truarlega hluti sem vid vissum ekkert um. Svo fengum vid ad taka tatt i prikadansinum fengum 5 sekundna kennslu (hefdi matt vera svona 2 timar) og svo hofst dansinn. Eg var i tomu tjoni, ekkert snidugt ad gefa mer prik i hendi!, kosveitt en skemmti mer storkostlega.
Eftir dansinn vorum vid dregnar ut um allt, allir vildu snerta littlu hvitu krylin, segja hae vid tau og stara a tau. Tad gekk frekar erfidlega ad komast burtu i bilinn og mugurinn elti okkur lengi lengi slaandi i bilinn og vinkandi. JA tad ma segja ad eg hafi fengid mina 15 minutna fraegd i lifinu!
Takk fyrir mig.
p.s vona ad tad gangi vel hja ykkur heima, var fyrst nuna ad lesa um kreppuna, hljomar ekki vel.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Namaste!
4.10.2008 | 11:31
Hi Hi.- til ad hafa tad a hreinu ta vard eg ekki undir i trodningnum sem var i indlandi um daginn, eg veit i raun ekkert hvad gerdist! Vid faum manudagsbladid yfirleitt a fimmtudegi edafostudegi.. svo.. eg veit ekkert ...!
Jaeja dagarnir minir eru stutfullir. Kannski eg segi ykkur fra degi i indlandi. Eg byrja ad kenna i torpinu, en malid med indland er ad madur veit aldrei hvad gerist naest. Suma daga faerdu pening ur hradbankanum, adra ekki,stundum er apainnras, stundum ekki. En allavega.. einn daginn maettum vid Natalie i torpid og tad var enginn kennari, kom seinna meir i ljos ad hun var a muslimahatid. En ta tok eg yngri krakkahopinn og gerdi mitt besta ad kenna teim med ekket kennsluefni i hondunum og adeins 2 ord i hindi > suno - hlusta og nei! Mer tokst ad halda uppi kennslu i klst, sem er bysna gott en tad fer voda litid inn sem madur kennir teim. Tau kunna ad endurtaka og endurtaka en hafa ekki hugmynd hvad tau segja... Annan kennsludaginn okkar aetludum vid ad skipta krokkunum i 2 hopa, goda hopinn og verri hopinn en lentum i sma klipu tvi tad voru ekket somu krakkarnir i skolanum og daginn adur tegar vid profudum tau og flokkudum i hopa! Svo ja... madur veit aldrei... Eftir kennslu og leiki og hita og torsta lobbum vid gonguna endalausu, sem er i raun bara 15 minutna ganga en i tessum hita er hun endalaus! Svo bidum vit i 10 min eda klst eftir einhverju farataeki, straeto, tuk tuk, motorhjoli eda bil af einhverri staerd. En eitt er vist ad plassid er alltaf VEL nytt! I straeto rett naer madur ad troda annarri hendinni til ad halda ser i e-d svo madur detti ekki. Um daginn var eg i bil sem eg taldi vera fyrir svona 12 manns max, en eg taldi allavegana 30 indverja i kringum mig og hangandi utan a bilnum! Svo tegar madur stendur loksins upp er buinn ad myndast sameiginlegur sviti a milli tin og sessinauts tins.Mjog god leid til ad bonda vid folk!
Tegar eg kem heim tekur svo vid skyrslugerd um daginn og undirbuningur a kennsluefni fyrir naesta dag og svo fer ohemju timi i ad tvo fotin okkar tvi vid turfum ad handtvo allt (ertu ekki stolt af mer mamma!!). Tegar vid erum svo ekki ad vinna finnum vid okkur alltaf e-d skemmtilegt ad gera eins og ad fara i solbad uppa taki, eda bara hanga uppa taki, minn uppahaldsstadur. Horfa a asnalegt indverskt sjonvarp, sofa... svo hofum vid Isabelle (danska stelpan sem eg hangi alltaf med) keypt okkur litinn bleikann bolta sem hefur gefid okkur ometanlega gledi! Natalie gerir svo sitt besta ad kenna okkur street dans, get ekki sagt ad tad gangi vel en tad er allavega gaman!
Torpid.. var eg buin ad lofa ykkur ad segja fra... tannig er malid ad tau brugga ologlegt afengi og selja, selja daetur sinar i vaendi til ad eiga fyrir lifinu og er loggunni oft mutad til ad hantaka kanjara i stadin fyrir ta sjalfa og tar af leidandi turfa fjolskyldurnar ad selja daetur sinar til ad eiga pening fyrir ad leysa ut eiginmenn sina. En sidusu 6 manudi hefur torpid mitt, Jharel, stadid vid samning vid logregluna um ad stela engu og gera ekkert af ser (nema brugga afengi) og logreglan kemur reglulega og tjekkar hvort allt gangi vel og tetta gengur enn vel. Okkar hlutverk er mjog opid og eg og Isabelle erum ad plana fund med kennaranum i minu torpi og hennar i naestu viku til ad tala um kennsluadferdir tvi tad sem teir gera allan daginn er ad lata krakkana endurtaka og tau geta tulid stafrofid og tolurnar en hafa ekki hugmynd um vhad tau eru ad segja. Svo erum vid ad plana heimsokn med nokkrar fjolskyldur a spitala svo tau geti fengid sma fraedslu tar um ymis naudsynleg malefni.
Jebb... nu er eg i Bundi...5 tima keyrsa..(i tessum longu keyrslum spyr eg mig alltaf afhverju eg valdi ekki minna land til ad fara til!!) eg og Isabelle plonudum ferd hingad um helgina til ad komast adeins ur baenum okkar og allir kiktu med, lika nyju donsku stelpurnar sem voru ad koma (tvaer) og tad er svoo nice. Svaf i fyrsta skipti heila nott herna... sofna yfirleitt um 3,4 eda 5 leytid (en engar ahyggjur tetta er allt ad koma). Baerinn okkar er nefninlega svoldid erfidur, tad er allt utrunnid i honum! Allt gos er allavega ars gamalt og eg keypti mer andlitskrem sem var frekar skrytid og tegar eg kikti a dagsetninguna var tad utrunnid fyrir 2 godum arum! Svo ad ja... skrytid ad venjast tvi ad geta ekki farid ut i 10 - 11 og keypt tad sem mer vantar! Eg var rosaglod ad komast hingad og hlakkadi mest til ad fa vestraenan mat, eda svona eins og haegt er.. en sa draumur var drepinn adan af litilli rottu sem kom skottandi ut ur eldhusinu a matsolustadnum sem var ad bua til pizzuna mina sem eg hef latid mig dreyma um i langan tima! Matarlystin min snarminkadi vid ta sjon.
Ja apainnrasin.... Teir komu i risahop og redust a allan tvottinn okkar. Mer leid eins og eg vaeri stodd i midri lion king mynd, tvi aparnir herna eru naestum tvi jafnstorir og eg... og nu likar mer ekketr svo vel vid apa!
Jaeja komid gott...Valgerdur tetta var gott komment! Finnst svo otaegilegt ad vita ekket hvad hver er ad gera, svo takk. Getur sent a e-mailinn minn i framtidinni, reyni mitt besta ad lesa tad. (svanlaug_arna@hotmail.com). Eg er ad reyna ad redda mer indversku simakorti en tad tarf vist ad syna passann og passamynd til ad fa tad svo tad verdur ad bida betri tima! Annars aetla eg ad finna international payphone vid fyrsta taekifaeri og elsku systir tu verdur fyrsta manneskjan sem eg hringi i Takk fyrir allt i sambandi vid skolann!!
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Loksins
29.9.2008 | 12:51
Jaeja her kemur faerslan, uppfaerdi hana adeins i gaer. vona ad tid skiljid e-d i henni rosa long. Haldid endilega afram ad kommenta tvi tad eru einu samskiptin min vid ykkur!! To eg komist sjaldan hingad, einn daginn er internetkaffid lokd, einn daginn er 2 eda 3 tima bid, eda ta ad netid dettur ut eeeda ad rafmagnid fari af! Svoo sorry asta eg get ekki lesid bloggid titt!! svo endilega kommentid hvad er i gangi hja ykkur! Eg var ad enda vid ad hengja upp myndir af ykkur ollum hja ruminu minu svo eg fai allavega ad sja ykkur a kvoldin - veiii!
Eg hef aldrei verid jafn uppgefin adur og aldrei att jafn erfitt med ad sofna. Eg er lika ofurlitid sisvong herna tvi vid erum meira I tvi ad borda a 6 tima fresti I stadin fyrir 2 tima, eins og eg geri heima.
Ekki samt halda ad eg se svelt herna, fae nooog af mat, bara fyla ekki indverskan mat, uppistadan I faedu minnu tessa dagana er 90 % vatn, 5 % hrisgjron og 5 % matur tvi tetta er svo sterkt. En engar ahyggjur eg er buin ad finna ut ad teir selja gott snakk herna. Vuhu!
Annan daginn minn herna gisti eg hja host fjolskyldu eina nott. Tar fekk eg mina fyrstu indversku maltid og for I mina fyrstu indversku sturtu. I badum tilfellum fekk eg gott sjokk. Maturinn var eins og eldur a bragdid og eg atti ad bada mig I fotu.
Madur er svoldid eins og belja a svelli svona fyrstu dagana herna, indland er eitt stort kaos sem madur botnar ekket I. Erfitt ad venjast tvi ad pissa I holu (seriously tad er kunst ad hitta!), eda hafa engan klosettpappir neins stadar (nema madur hafi stolid klosettpappir I moskvu, hah) og ad fara I sturtu med fotu (sama fatan og er notud til ad skura med, namm). Svo lika tegar madur er svona treyttur og svangur og tyndur hugsar madur ekket mikid fram I timann ekki tad ad eg hugsi mikid fram I timann yfir hofud. Eitt skiptid t.d og tegar eg for I sturtu hja host fjolskyldunni minni sa eg ad tad var ekkert handklaedi fyrir mig en eg var ekketr ad paela I tvi hugsadi bara > eg sveitt, lidur illa - sturta nuna! Og tegar sturtan klaradist stod eg nakin I sma klemmu. Tok ta tad sem var hendi naest, klosettpappir og gerdi tad besta ur tvi eins og algjor auli. Natalie breska stelpan var hins vegar adeins klarari en eg og var med handklaedi med ser, og moskitunet en tad er onnur saga! Fyrstu nottina I husinu minu dreymdi mig alla nottina um lodnar storar kongulaer tvi eg var ekki med moskitonet! Er reyndar ekkert komin med tad enn. Hef ekki verid bitin enn! Vuhuu
Jaeja her kemur sma klosett saga, tid faid orugglega nog af teim herna! Eitt skiptid sem eg var ad pissa leit eg oni klostid tegar eg stod upp og sa mer til mikillar skelfingar risa poddu oni, tad versta var ad hun var sprelllifandi, svamlandi I pissinu minu. Eg frikadi nett ut en mig svo to nidur og attadi mig a tvi ad tad var eg sem pissadi a hana, en ekki ofugt. Svo eg gekk tar ut, nokkud satt med hlutskipti mitt.
A leid minni I husid sem eg by I nuna turfti eg ad fara I tutu (indv. Leigubill), lest I 5 tima og tutu aftur og rutu I 40 min. Rassinn minn hafdi hins vegar fengid nog og sagdi nei vid fyrstu setu. Tegar vid komum I baeinn sem eg by I fannst mer eg aldrei hafa verid jafn hvit a aevi minni. Eg og Natalie vorum einu hviti manneskjurnar a svaedinu svo langt sem augad eygdi. Og smam saman myndadist alltaf hringur af folki I kringum okkur tegar vid vorum ad skipta um samgongutaeki. Rosa gaman.
Tegar vid komum I husid vorum vid bodnar velkomnar ad indverskum sid, raudum blett a ennid og hrisgjron sett I. Husid mitt er GEDVEIKT, tad er svo flott og med tvilikt flottum svolum med utsyni. Mamma og Pabbi, eg er ekkert ad koma heim!
I Husinu bua 2 indv. Menn Gopal (tulkurinn okkar Natalie), Sohan yfirpaurinn og svo Sorotji sem ser um matinn og ad hjalpa okkur vid ALLT sem vid turfum. Tau eru rosa fin og indversk!
Svo er her ein donsk stelpa sem finnst svaka fyndid ad eg kunni sma donsku og er alltaf ad bydja mig um ad segja e-d a donsku. Henni finnst lika alveg storfyndid tegar eg er ad lysi minni syn a DK, serstaklega tegar eg sagdi henni hvad okkur islendingum finnist danir afslappadir og LENGI ad ollu, tvi henni finnst allt svo stressandi I DK.
Svo er tad Breska stelpan sem er rosa fin lika, hun er herbergisfelagi minn og eg verd ad vinna I torpinu med henni. En setningarnar hennar byrja allar a I kirkjunni minni eda Tegar eg var ad vinna I sjalfbodaviku fyrir kirkjuna mina eda! Eg tok A- level I skolanum minum og fekk A! Eftir tetta dett eg yfirleitt ut .
Svo er tad eldri kona sem er rosalega serstok og vill hafa hlutina a sinn hatt og engan annan, en hun er lika voda fin og hjalpleg.
A fostud. Fengum vid Sohan til ad kaupa sma afengi fyrir okkur tvi stelpur eiga helst ekkert ad vera ad tvi eda drekka I indlandi og heldum triggja manna party upp a taki rooosa gaman. A laugard. Spiludum vid vid starfsfolkid a indverskan hatt sem snyst um ad svindla sem mest.
Okei tetta er alltof langt blogg, en tar sem eg kemst ekki oft a netkaffid verdid tid ad lata ykkur hafa tad. I torpinu sem eg verd I verd eg I skolanum ad kenna bornum ensku og staerfraedi og fl. Svo eigum vid ad raeda vid folkid ui torpinu og svona. Tetta verdur askorun tvi krakkarnir eru mjog illa farin. Enda barin a hverjum degi og drukkin.
Danska stelpan t.d er buin ad vera ad vinna med born I ordru torpi herna I 5 vikur og vesti hopurinn er enn ekki bunin ad laera fyrstu trja stafinu,A, B, C. svo tetta tarf tolinmaedi. Tau virdast gleyma ollu tegar tau fara heim ur skolanum.
Segi ykkur betur fra torpinu naest.
Vona ad tid hafid komist I gegnum allt tetta.