Bleller
23.9.2008 | 13:04
Ta er eg loksins komin hinum megin a hnottinn. tetta verdur hratt blogg.
Byrjadi a tvi ad vid komu mina i koben akvad tasdkan mina ad verda einfaett, annad hjolid rustadist og eg oskadi tess svo heitt ad pabbi minn vaeri hja mer til ad syna haefileika sina! Tok leigubil uppa flugvoll eftir krass i sofanum hja ragnhildi og kaero, a leidinn atti eg erfitt med ad halda aelunni nidri eftir ad hafa tekid malariulyfin min sem er btw vidbjodur. A flugvellinum atti eg vandraedalega gongu med leigubilstjoranum i leit ad banka tvi hann gat ekki tekid kortin min, fundum nu banka a endanum og tar hitti eg ferdafelaga mina, eda svo leit eg a, teir vissu svosem ekkert af tvi. tad var hopur af japonum sem var a undan mer i bankarodinni og toku heila eilifd, en teir komust svo i godu baekurnar hja mer tegar ad russnesk fjolskylda svinadi framan mig i rodinni til ad tjekka sig inn - eg var EKKI satt - en japanirnir budu mer ta vinsamlegast ad fara fram fyrir allann hopinn sinn og eg komst fremst i rodina = FEIS russneska fjolsdkylda. Ja russar eru ekki i uppahaldi minu nuna, flugvollurinn teirra er rugl. eftir ad hafa labbad i hringi i 15 min, fundid mina leid, lagt mig a goldinu, talid hringina i loftinu og reynt ad bua til mynstur ur teim (mer leiddist gidurlega) akvad eg ad vera svong og leitadi mer matar. En tessir blessudu russar taka engin kort neins stadar og eg fann engan hradbanka, svona einn af hverjum 10 kunna kannski ensku og nota ordid NO mikid. t.d for i apotekid og spurdi do you have a mosquito .... NO.... but... NO... svona virkadi tetta tar.
I flugvelinni sat eg hja felogum minum japonunum og sa fram a svakalegt flug tvi teir voru a haa c-inu ad spjalla saman og hafa gaman. En um leid ug flugvelin for i loft steintognudu teir a stundinni og sofnudu - mikid oskadi eg tess ad vera japani ta! Mer leiddist svo.
Svo var tad delhi - indland.... skrytid pleis! En rosa gaman, buid ad vera rosa erfitt samt af sokum litils svefn, svaf 3 tima i nott og turfti ad sitja i 6 tima i rutu i dag i steikjandi hita ad pissa a mig og deyja ur hungri og ekki gleyma tvi ad drepast i maganum utaf frikin malraiulyfjunum. EN tad er samt rosa gaman herna. bara erfitt ad venjast ollu serstaklega hversu mikid er starad a mann, voda fyndid ad vera ad lifa sig inn i ad geyspa og litur til hlidar og ta eru 2 menn med geispid titt i beinni. Buin ad ferdast langt i dag, komin til japiur og verd tar i kvold, hitti Starfsfolk IDEX, sem eru samtokin og fekk sma kyningu. Gisti svo hja enni fjolskyldu ur IDEX i kvold til ad kynnast indverskri menningu betur og meiri kynning a morgun.... svo held eg a lokastadinn....
Jaeja.... er farin a BORDA er ekkert buin ad borda nema snakkpoka i dag og morgunmat og tid getid ymindad ykkur hvernig eg er!!! Og sofa vonandi. BTW folkid herna i samtokunum er tviiilikt nice svo tetta er allt saman voda kosy. Svo er bresk stelpa med mer sem talar med rosa skemmtilegum hreim. Eg aetla samt ad leggja mitt af morkum ad koma heim med indverskan hreim eftir margar oskir i bokinni sem eg let ykkur skrifa i. Eg do ur hlatri tegar eg las hana i flugvelinni held eg verdi meira ad segja ad birta eitt ljod ur henni tegar eg hef tima!
Bae bae i bili (er ekki gaman ad lesa tetta med engum islenskum stofum!)
P.s eg pissadi i skitugustu holu sem til er i dag - NAMM
Athugasemdir
Gott að heyra frá þér!
Þóra (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 16:18
Frábært að heira frá þér og takk fyrrir sms sendingarnar. Þú mátt senda fleiri sms þú hlítur að geta keipt aðra og betri tösku.Kveðja mamma
Inga Hrönn (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 16:46
vá hvað er gott að heyra í þér!
var að fá fréttir frá henni mömmu minni sem talaði víst við mömmu þína, að þú hefðir bara dáið úr hungri næstum á flugvellinum í Moskvu og þetta hefði verið bara verið Catastrofa! en þú þekkir nú hana mömmsu þannig að ég ákvað að taka ekki mikið mark á þessum fréttum
-frábært að það sé gaman, og gott að þú sért búin að kynnast einhverjum
byrjaði að vinna í óperunni á fös og það er rosa gaman, ég er sátt :)
kv. vaka
p.s er alltaf að hlusta á Svana svan awesome og hugsa til þín
p.s 2 vertu dugleg við að posta myndum :)
Vaka (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 17:17
gaman að lesa í þig og gott þú ert heil á húfi en sorry maginn mun líklega bara versna.
Biggi bróðir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 17:35
p.s 3 átti að segja frá mömmu að þú eigir að fara rosalega varlega , hún og Týra eru að farast úr áhyggjum
:)
Vaka (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 19:17
hahahaha omg ég get rétt ímyndað mér hversu erfitt þetta var fyrir þig.. Enginn matur og engir ferðafélagar! Gott að vita af því samt að þú ert komin heil til Delhi.. Sakna þín rosa mikið :(
Kv. Ásta Hulda
Ásta Hulda Ármann (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 19:46
jæja..eru nú ekki ansi miklar líkur á því að þú komir með indverskan kæró til baka..það væri nice..ég mundi hlægja mikið:D
þetta ruslpóstvörn er pirrandi..Hver er summan af átta og sex..
ég kalla á calculator
Gummi (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 23:24
Hahahaha! ég hefði ekki viljað vera nálægt þér eftir svona langan tíma matarlaus! ég hef verið með þér þegar þú ert ekki búin að borða í 2 tíma og korter og það var ekkkert rosa gaman! :S verður náttla að passa tveggja klukkutíma regluna Svana ;)
Gott að vita samt að þetta hefur gengið allt vel og takk fyrir sms-in :) Njóttu nú bara allrar athyglinnar og skemmtu þér vel! :D.....farðu samt varlega...
Miss ya :(
Kveðja Silja :)
og já aaaaf hverju er ruslpóstvörn?!? vorum við ekki búin að ræða þetta?
Silja (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 12:47
Hæ sæta :) Rosalega glöð að þú sért komin heil og ótýnd til Indlands :) Sakna þín mega mikið :) en vertu dugleg að blogga og setja inn myndir :)... farðu svo varlega
Jóhanna Fagrabrekka :) (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 16:26
Glæsilegt að heyra að þú hefur komist tiltulega heil til Indlands .. svona þrátt fyrir hin ýmsu vandkvæði ;)
Skemmtu þér vel þarna úti og farðu vel með þig :)
Yousef Ingi Tamimi, 24.9.2008 kl. 17:55
Frábært ad heyra frá thér aftur!! Vissi ekki af thessu veseni med leigubílinn.. hvad er ad?! Vid spurdum leigubílafyrirtækid, og thau sögdu ad thau gætu tekid öll visa-kort!! Léleg service. Hvad thurftiru ad borga?
Gott ad thú sért komin á áfangastad - passadu thig nú!
Haltu áfram ad blogga reglulega :-)
Ragnhildur (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 19:55
Hahahaha....snilldarblogg Svana! Geisp í beinni...hahaha, brjáluð skemmtun.
En ég tek undir það sem allir segja, frábært að þú sért komin á leiðarenda og allt hafi gengið frekar vel.. :D
Hafðu það best Svanlaug mín!
Kristrún (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 22:24
Hæ frænka. Gott að þú ert komin til Indlands. Þetta er nú meira ferðalagið á þér. Gangi þér vel Kveðja Guðný Zíta
Guðný Zíta (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 14:15
Hey er það nokkuð ljóiðið eftir "ónefndan höfund"?
Þetta blogg bjargaði annars leiðnlegum bókmenntatíma, takk.
Þetta verður helvíti gaman hjá þér, farðu að venjast magaverkjunum, Indverskur matur á það til að vera helvíti sterkur ;)
Axel (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 14:45
Jæja kæra systir, þá ertu komin á leiðarenda og ert að kynnast heldur betur breyttum aðstæðum, þú hefðir átt að sjá svipinn á Elvari Árna þegar ég sagði honum að fólkið pissaði og kúkaði stundum á göturnar þar sem þú ert núna . Og að það hefði hreinlega kviknað í munninum á þér þegar þú borðaði indverska matinn . Vonandi gengur vel á morgun í þorpinu.
Hilsen fra Odense.
Árný Árnadóttir (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 19:25
skiluru núna af hverju við vorum að grenja úr hlátri yfir kveðjunni hennar valgerðar í bókinni, merkilegt hvað hún verður alltaf verr og verr skrifuð eftir því sem líður á,
;)
Vaka (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 23:34
hahaha get ekki sagt að ég beint öfundi þig en það er voða gaman að lesa um þetta allt saman.
Vona bara að þú fáir einhvern mat sem er hægt að borða og úff hvað klósettholurnar hljóta að vera erfiðar.
Og vá hvað það væri fyndið ef þú kæmir heim með indverskan hreim ég held með þeim sem sögðu það. Einnig vil ég afsaka það sem ég skrifaði í bókina þína hahaha.
Áfram Svanlaug! -hlakka til að lesa næsta blogg!
ÞÍN VINKONA VALGERÐUR
Valgerður (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.