Loksins

Jaeja her kemur faerslan, uppfaerdi hana adeins i gaer. vona ad tid skiljid e-d i henni rosa long. Haldid endilega afram ad kommenta tvi tad eru einu samskiptin min vid ykkur!! To eg komist sjaldan hingad, einn daginn er internetkaffid lokd, einn daginn er 2 eda 3 tima bid, eda ta ad netid dettur ut eeeda ad rafmagnid fari af! Svoo sorry asta eg get ekki lesid bloggid titt!! svo endilega kommentid hvad er i gangi hja ykkur! Eg var ad enda vid ad hengja upp myndir af ykkur ollum hja ruminu minu svo eg fai allavega ad sja ykkur a kvoldin  - veiii! 

 

Eg hef aldrei verid jafn uppgefin adur og aldrei att jafn erfitt med ad sofna. Eg er lika ofurlitid sisvong  herna tvi vid erum meira I tvi ad borda a 6 tima fresti I stadin fyrir 2 tima, eins og eg geri heima.

Ekki samt halda ad eg se svelt herna, fae nooog af mat, bara fyla ekki indverskan mat, … uppistadan I faedu minnu tessa dagana er 90 % vatn, 5 % hrisgjron og 5 % matur…tvi tetta er svo sterkt. En engar ahyggjur eg er buin ad finna ut ad teir selja gott snakk herna. Vuhu!

 

Annan daginn minn herna gisti eg hja host fjolskyldu eina nott. Tar fekk eg mina fyrstu indversku maltid og for I mina fyrstu indversku sturtu. I badum tilfellum fekk eg gott sjokk. Maturinn var eins og eldur a bragdid og eg atti ad bada mig I fotu.

 

Madur er svoldid eins og belja a svelli svona fyrstu dagana herna, indland er eitt stort kaos sem madur botnar ekket I. Erfitt ad venjast tvi ad pissa I holu (seriously tad er kunst ad hitta!), eda hafa engan klosettpappir neins stadar (nema madur hafi stolid klosettpappir I moskvu, hah) og ad fara I sturtu med fotu (sama fatan og er notud til ad skura med, namm). Svo lika tegar madur er svona treyttur og svangur og tyndur hugsar madur ekket mikid fram I timann ekki tad ad eg hugsi mikid fram I timann yfir hofud. Eitt skiptid t.d og tegar eg for I sturtu hja host fjolskyldunni minni  sa eg ad tad var ekkert handklaedi fyrir mig en eg var ekketr ad paela I tvi hugsadi bara > eg sveitt, lidur illa - sturta nuna! Og tegar sturtan klaradist stod eg nakin I sma klemmu. Tok ta tad sem var hendi naest, klosettpappir og gerdi tad besta ur tvi eins og algjor auli. Natalie – breska stelpan  var hins vegar adeins klarari en eg og var med handklaedi med ser, og moskitunet en tad er onnur saga! Fyrstu nottina I husinu minu dreymdi mig alla nottina um lodnar storar kongulaer tvi eg var ekki med moskitonet! Er reyndar ekkert komin med tad enn. Hef ekki verid bitin enn! Vuhuu

 

Jaeja… her kemur sma klosett saga, tid faid orugglega nog af teim herna! Eitt skiptid sem eg var ad pissa leit eg oni klostid tegar eg stod upp og sa mer til mikillar skelfingar risa poddu oni, tad versta var ad hun var sprelllifandi, svamlandi I pissinu minu. Eg frikadi nett ut en mig svo to nidur og attadi mig a tvi ad tad var eg sem pissadi a hana, en ekki ofugt. Svo eg gekk tar ut, nokkud satt med hlutskipti mitt.

 

A leid minni I husid sem eg by I nuna turfti eg ad fara I tutu (indv. Leigubill), lest I 5 tima og tutu aftur og rutu I 40 min. Rassinn minn hafdi hins vegar fengid nog og sagdi nei vid fyrstu setu. Tegar vid komum I baeinn sem eg by I fannst mer eg aldrei hafa verid jafn hvit a aevi minni. Eg og Natalie vorum einu hviti manneskjurnar a svaedinu svo langt sem augad eygdi. Og smam saman myndadist alltaf hringur af folki I kringum okkur tegar vid vorum ad skipta um samgongutaeki. Rosa gaman.

Tegar vid komum I husid vorum vid bodnar  velkomnar ad indverskum sid, raudum blett a ennid og hrisgjron sett I.  Husid mitt er GEDVEIKT, tad er svo flott og med tvilikt flottum svolum med utsyni. Mamma og Pabbi, eg er ekkert ad koma heim!

 

I Husinu bua 2 indv. Menn Gopal (tulkurinn okkar Natalie), Sohan – yfirpaurinn og svo Sorotji sem ser um matinn og ad hjalpa okkur vid ALLT sem vid turfum. Tau eru rosa fin og indversk!

Svo er her ein donsk stelpa sem finnst svaka fyndid ad eg kunni sma donsku og er alltaf ad bydja mig um ad segja e-d a donsku. Henni finnst lika alveg storfyndid tegar eg er ad lysi minni syn a DK, serstaklega tegar eg sagdi henni hvad okkur islendingum finnist danir afslappadir og LENGI ad ollu, tvi henni finnst allt svo stressandi I DK.

Svo er tad Breska stelpan sem er rosa fin lika, hun er herbergisfelagi minn og eg verd ad vinna I torpinu med henni. En setningarnar hennar byrja allar a …I kirkjunni minni… eda … Tegar eg var ad vinna I sjalfbodaviku fyrir kirkjuna mina… eda! Eg tok A- level I skolanum minum og fekk A! Eftir tetta dett eg yfirleitt ut….

Svo er tad eldri kona sem er rosalega serstok og vill hafa hlutina a sinn hatt og engan annan, en hun er lika voda fin og hjalpleg.

 

A fostud. Fengum vid Sohan til ad kaupa sma afengi fyrir okkur tvi stelpur eiga helst ekkert ad vera ad tvi eda drekka I indlandi og heldum triggja manna party upp a taki – rooosa gaman. A laugard. Spiludum vid vid starfsfolkid a indverskan hatt sem snyst um ad svindla sem mest.

 

Okei tetta er alltof langt blogg, en tar sem eg kemst ekki oft a netkaffid verdid tid ad lata ykkur hafa tad. I torpinu sem eg verd I verd eg I skolanum ad kenna bornum ensku og staerfraedi og fl. Svo eigum vid ad raeda vid folkid ui torpinu og svona. Tetta verdur askorun tvi krakkarnir eru mjog illa farin. Enda barin a hverjum degi og drukkin.

Danska stelpan t.d er buin ad vera ad vinna med born I ordru torpi herna I 5 vikur og vesti hopurinn er enn ekki bunin ad laera fyrstu trja stafinu,A, B, C. svo tetta tarf tolinmaedi. Tau virdast gleyma ollu tegar tau fara heim ur skolanum.

 

Segi ykkur betur fra torpinu naest.

Vona ad tid hafid komist I gegnum allt tetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Svanlaug mín.

Thað er alltaf gott at heyra fra ther. Verdum at varast at nota islensku stafina tví tað er jafn erfitt fyrir tig at lesa tegar stofum er sleppt i setningum.

Allir bidja at heilsa tér og vonum at tu venjist indverska matnum!

xxx knus og kvedjur

Þóra (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 14:51

2 identicon

það er gaman að lessa blogið þitt.Ég held þú hafir það nú betra en það ,að þú komir aftur heim.Þú getur nú notað stórt baðkar hér.Mamma

Inga Hrönn (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 15:04

3 identicon

Bloggin thin eru frabaer Svanlaug. Thu syndir poddunni klarlega hver raedur med tvi ad pissa a hana...hahaha.

Held samt ad tad sé gott fyrir tig ad byrja ad borda matinn tó hann sé sterkur, ta venst maginn tinn honum allavega e-d :)

En allavega, gott ad heyra fra ter og ad allt gangi vel. Gangi ter vel ad kenna, tad verdur e-d athyglisvert :D

Kristrún (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 17:48

4 identicon

Hæ Svanlaug;)

Gaman að lesa bloggin þín, ekki bara hverju þú lendir í heldur segiru svo skemmtilega frá því! :)

Skemmtu þér æðislega úti og ég verð dugleg að lesa frá þér:)

Kveðja Kata

Kata (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 18:18

5 identicon

Þetta var ekkert of langt blogg, vá hvað það er gaman að heyra hvað þú ert að gera, þetta hljómar eins og brjálað ævintýri og allt öðruvísi

annars er allt eins hérna heima, fór í fyrstu vísindaferðina og það endaði já svakalega,

hvernig er það get ég ekki sent þér meil?

á hvaða addressu þá?

annars átti ég að skila kærri kveðju frá öllum á hagamel 10 :)

Vaka (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 19:50

6 identicon

Svanlaug vorum að skoða staðin sem þú ert á, á korti Fundum héraðið Rajhastan, en bærinn (er það skrifað Jhalawar) Það fundum við ekki.Getur þú sent okkurbetri útskíringu.Er betri í dag (en ferlega stirð)Mamma.

Inga Hrönn (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 10:34

7 Smámynd: Ásta Hulda Ármann

Svanlaug... Ég get ekki líst því stressi sem að var í dag og heldur ekki þeim létti sem að fylgdi smsinu þínu!! Rosalega glöð að þú hafir ekki skellt þér á eina hindúahátíð..

Annars er frábært að heyra af þér og já þú hefur alla mína samúð sambandi við pöddurnar!!

Kveðjur frá Berlín:D

Ásta Hulda Ármann, 30.9.2008 kl. 17:46

8 identicon

hahaha, ég verð að segja að núna get ég dáið sáttur, því þetta var of fyndið blogg;)

haltu áfram að pissa á pöddurnar því einn góðan veðurdag munu þær sko pissa á þig..eða það vona ég;) skemmtu þér:D 

gummi (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 19:10

9 identicon

Haha skemmtileg færsla, það er aldeilis að maður fær að vita um hvernig klósettferðir ganga fyrir sig í Indlandi.

Axel (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 00:11

10 identicon

Hej, her var hlegid mikid af blogginu tinu, gott ad tetta gangi svona vel, strakarnir vilja helst ad tu komist a filsbak og takir mynd af tvi.  En ad odrum malum, eg hafdi samband vid skolann og bad ta ad senda mer allt um umsoknina og svo eyddi eg heilu kveldi i ad fylla ut umsoknareydublod fra Køng idrætshøjskole og ad sækja um styrki, skolinn sjalfur veitir einhverjum styrk og svo var tad tetta nordiske....sem vid fundum.  Ef ekkert gengur er moguleiki a ad tala vid kommununa en tad tarf ad utskyra af hverju tu vilt fa styrk sem er ekki svo mikid mal ,,eyddi ollu sparifeinu i sjalfbodalidastorf i Indlandi,, teir hljota ad falla fyrir tvi, en mer finnst eg eiga skilid eins og enn snakkpoka fra Indlandi fyrir alla pappirsvinnuna (tu veist hvernig tetta er i DK) .  Tu ert komin med plass, stadfestingargjaldid verdur greitt næstu daga og svo restinni deilt nidur i fjorar greidslur tegar skolinn byrjar tannig ad tad er ekkert til ad hugsa um nuna. Læt tig vita tegar eg fæ svar fra styrkjunum.

Fardu vel med tig og i gudana bænum BORDADU mat, ekki bara vatn og hrisgrjon, kærlig hilsen Arny og allir hinir a heimilinu, lika Voffi og Tigri sem urdu 2 ara sl.manudag.

Arny Arnadottir (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 15:20

11 identicon

Hæ félagi!

Gaman ad lesa um allar klósettferdirnar og pöddu-pissid :-D Verdur pottthétt erfitt ad kenna, en thú átt eftir ad gera thad vel. Er viss um thad! Flott med blett á ennid og hrísgrjón, haha! Og. Fardu nú ad borda matinn, thú venst honum.

Og til hamingju med skólann!! Thú verdur samt á íslandi um áramótin, er thad ekki? Ég kem nefninlega thá!! Og svo getum vid hist aftur í DK, en frábært :-)

Ragnhildur (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 18:23

12 identicon

Heheh skemmtilegt blogg og endilega hafðu þau löng það er gaman að heyra allt bullið :)
Verð að segja að lífið hjá þér er mun meira spennandi en hjá mér. Ég er mest bara að hanga þangað til ég fer á æfingu. Það er samt mjög gaman í fótboltanum, er komin í betra form og æfingarnar góðar. Hins vegar er ekki svo gaman að hafa ekkert að gera. Búin að gera íbúðina flotta svo nú ætla ég að reyna að komast í skóla og læra meiri og betri sænsku - td. að skrifa hana almennilega! En það yrði þá kannski í tjillaðri kantinum. Svo er ég að pæla í að reyna að finna eitthvað nýtt að prófa eins og td. jóga eða bara eitthvað. Það byrjar smá frí frá boltanum í lok okt, þá þarf eg nauðsynlega að hafa eitthvað að gera. Svo þegar fótboltinn klárast, sem er bráðum, á víst að vera megadjamm og ég hlakka mjög til þess því þá kynnist ég stelpunum betur og get kannski farið að hitta þær eitthvað utan fótboltans. ooog svo ætlaði pabbi að ath hvort hann gæti fengið smá vinnu f mig á spítalanum svo ég fái smá sænskan pening því krónan er brjáluð. Ísland er að hrynja og ég er að tapa. Þá loksins gæti ég kannski fengið að versla eða gera eitthvað skemmtilegt í staðinn f að sitja heima og spara pening hehe. Annars var mamma að fara frá mér eftir tvær vikur og skildi eftir fullan frysti af kanelbollum og gardínur og húsgögn. Svo fer pabbi kannski að vinna hérna bráðlega og þá koma þau mamma :)
En þú mátt endilega segja mér hvort ég eigi að henda svona upplýsingum eitthvert annað í framtíðinni því það er skrýtið að skrifa svona langt komment hehe. Vona að þú lesir þetta:)

Hafðu það sem allraallra best og skemmtu þér VEL í leiðinni. Vertu stillt og foreldrum þínum til sóma.

Valgerður (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 23:43

13 identicon

vá þetta var bara heilt blogg. SORRY. hehe. kíkiru á myspace eða póstinn þinn?

Valgerður (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband