Namaste!
4.10.2008 | 11:31
Hi Hi.- til ad hafa tad a hreinu ta vard eg ekki undir i trodningnum sem var i indlandi um daginn, eg veit i raun ekkert hvad gerdist! Vid faum manudagsbladid yfirleitt a fimmtudegi edafostudegi.. svo.. eg veit ekkert ...!
Jaeja dagarnir minir eru stutfullir. Kannski eg segi ykkur fra degi i indlandi. Eg byrja ad kenna i torpinu, en malid med indland er ad madur veit aldrei hvad gerist naest. Suma daga faerdu pening ur hradbankanum, adra ekki,stundum er apainnras, stundum ekki. En allavega.. einn daginn maettum vid Natalie i torpid og tad var enginn kennari, kom seinna meir i ljos ad hun var a muslimahatid. En ta tok eg yngri krakkahopinn og gerdi mitt besta ad kenna teim med ekket kennsluefni i hondunum og adeins 2 ord i hindi > suno - hlusta og nei! Mer tokst ad halda uppi kennslu i klst, sem er bysna gott en tad fer voda litid inn sem madur kennir teim. Tau kunna ad endurtaka og endurtaka en hafa ekki hugmynd hvad tau segja... Annan kennsludaginn okkar aetludum vid ad skipta krokkunum i 2 hopa, goda hopinn og verri hopinn en lentum i sma klipu tvi tad voru ekket somu krakkarnir i skolanum og daginn adur tegar vid profudum tau og flokkudum i hopa! Svo ja... madur veit aldrei... Eftir kennslu og leiki og hita og torsta lobbum vid gonguna endalausu, sem er i raun bara 15 minutna ganga en i tessum hita er hun endalaus! Svo bidum vit i 10 min eda klst eftir einhverju farataeki, straeto, tuk tuk, motorhjoli eda bil af einhverri staerd. En eitt er vist ad plassid er alltaf VEL nytt! I straeto rett naer madur ad troda annarri hendinni til ad halda ser i e-d svo madur detti ekki. Um daginn var eg i bil sem eg taldi vera fyrir svona 12 manns max, en eg taldi allavegana 30 indverja i kringum mig og hangandi utan a bilnum! Svo tegar madur stendur loksins upp er buinn ad myndast sameiginlegur sviti a milli tin og sessinauts tins.Mjog god leid til ad bonda vid folk!
Tegar eg kem heim tekur svo vid skyrslugerd um daginn og undirbuningur a kennsluefni fyrir naesta dag og svo fer ohemju timi i ad tvo fotin okkar tvi vid turfum ad handtvo allt (ertu ekki stolt af mer mamma!!). Tegar vid erum svo ekki ad vinna finnum vid okkur alltaf e-d skemmtilegt ad gera eins og ad fara i solbad uppa taki, eda bara hanga uppa taki, minn uppahaldsstadur. Horfa a asnalegt indverskt sjonvarp, sofa... svo hofum vid Isabelle (danska stelpan sem eg hangi alltaf med) keypt okkur litinn bleikann bolta sem hefur gefid okkur ometanlega gledi! Natalie gerir svo sitt besta ad kenna okkur street dans, get ekki sagt ad tad gangi vel en tad er allavega gaman!
Torpid.. var eg buin ad lofa ykkur ad segja fra... tannig er malid ad tau brugga ologlegt afengi og selja, selja daetur sinar i vaendi til ad eiga fyrir lifinu og er loggunni oft mutad til ad hantaka kanjara i stadin fyrir ta sjalfa og tar af leidandi turfa fjolskyldurnar ad selja daetur sinar til ad eiga pening fyrir ad leysa ut eiginmenn sina. En sidusu 6 manudi hefur torpid mitt, Jharel, stadid vid samning vid logregluna um ad stela engu og gera ekkert af ser (nema brugga afengi) og logreglan kemur reglulega og tjekkar hvort allt gangi vel og tetta gengur enn vel. Okkar hlutverk er mjog opid og eg og Isabelle erum ad plana fund med kennaranum i minu torpi og hennar i naestu viku til ad tala um kennsluadferdir tvi tad sem teir gera allan daginn er ad lata krakkana endurtaka og tau geta tulid stafrofid og tolurnar en hafa ekki hugmynd um vhad tau eru ad segja. Svo erum vid ad plana heimsokn med nokkrar fjolskyldur a spitala svo tau geti fengid sma fraedslu tar um ymis naudsynleg malefni.
Jebb... nu er eg i Bundi...5 tima keyrsa..(i tessum longu keyrslum spyr eg mig alltaf afhverju eg valdi ekki minna land til ad fara til!!) eg og Isabelle plonudum ferd hingad um helgina til ad komast adeins ur baenum okkar og allir kiktu med, lika nyju donsku stelpurnar sem voru ad koma (tvaer) og tad er svoo nice. Svaf i fyrsta skipti heila nott herna... sofna yfirleitt um 3,4 eda 5 leytid (en engar ahyggjur tetta er allt ad koma). Baerinn okkar er nefninlega svoldid erfidur, tad er allt utrunnid i honum! Allt gos er allavega ars gamalt og eg keypti mer andlitskrem sem var frekar skrytid og tegar eg kikti a dagsetninguna var tad utrunnid fyrir 2 godum arum! Svo ad ja... skrytid ad venjast tvi ad geta ekki farid ut i 10 - 11 og keypt tad sem mer vantar! Eg var rosaglod ad komast hingad og hlakkadi mest til ad fa vestraenan mat, eda svona eins og haegt er.. en sa draumur var drepinn adan af litilli rottu sem kom skottandi ut ur eldhusinu a matsolustadnum sem var ad bua til pizzuna mina sem eg hef latid mig dreyma um i langan tima! Matarlystin min snarminkadi vid ta sjon.
Ja apainnrasin.... Teir komu i risahop og redust a allan tvottinn okkar. Mer leid eins og eg vaeri stodd i midri lion king mynd, tvi aparnir herna eru naestum tvi jafnstorir og eg... og nu likar mer ekketr svo vel vid apa!
Jaeja komid gott...Valgerdur tetta var gott komment! Finnst svo otaegilegt ad vita ekket hvad hver er ad gera, svo takk. Getur sent a e-mailinn minn i framtidinni, reyni mitt besta ad lesa tad. (svanlaug_arna@hotmail.com). Eg er ad reyna ad redda mer indversku simakorti en tad tarf vist ad syna passann og passamynd til ad fa tad svo tad verdur ad bida betri tima! Annars aetla eg ad finna international payphone vid fyrsta taekifaeri og elsku systir tu verdur fyrsta manneskjan sem eg hringi i Takk fyrir allt i sambandi vid skolann!!
Athugasemdir
Vá hvað þetta er spennandi! Ekkert smá gaman að lesa.
Apainnrás og samgöngurnar og bara allt.. Gaman líka að hafa félaga :)
Valgerður (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 12:58
Vá, thetta hljómar seriusly líka eins og einhver Lion King mynd - med apainnrás og ég veit ekki hvad. Klikkad líka thetta med ad allt sé of gamalt. Thetta er thvílíkt ödruvísi upplifun allt hjá thér. Allt annad en madur er vanur.
Haltu áfram ad blogga - gott og gaman ad geta fylgst med thér.
(Kem til Íslands 30.des-8.jan - ertu heima eitthvad thá? Eda ertu farin til DK?)
Ragnhildur (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 13:53
Ég er að sjálfsögðu mjög stolt af stelpuni minni.Gaman að lesa frásögn þína.Það er ýmislegt mjög ólíkt því sem þú hefur vanist hér heima.Mamma.
Inga Hrönn (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 10:34
Elsku Svanlaug.
Thad er gott at heyra reglulega fra tér. Her er fyrsti snjorinn buin at koma og fara. Thad er rigning og rok i dag og eg skal senda ther i huganum thetta vedur. Eg var at segja Thordisi fra ther og hun skilur nu ekki alveg hvernig thetta er hja ther. Hun sagdi at hun vildi ekki svona sterkan mat eins og thu. En engar kartoflur bara hrisgrjon - thad vildi hun! Hrisgrjon eru svo god.
Thad er mikil lifreynsla sem thu gengur í gegnum tharna. Thad er skelfilegt at heyra um adbunad barnanna og sja um leid at islendingar bida í bidrodum at kaupa meira dot tegar opnar ny verslunarmidstod. En vid erum skrytin thjod, islendingar!
Gangi ther vel med bornin og allt tharna í Indlandi. Allir hja mér bidja fyrir kvedjur til thin
Thora
Þóra (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 14:37
Hæ Svanlaug, viltu taka mynd af öpunum ef þeir koma aftur, okkur finnst þetta svolítið skrýtið að það komi apar að fikta í þvottinum þínum. Kveðja Arnar Daði og Elvar Árni.
Árný Árnadóttir (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 09:23
hahaha.. vá fyndið, apaárás,
öfunda þig mikið, þetta hljómar eins og algjört ævintýri!
hugaðu til mín í línulegri algebru þegar þú situr upp á þaki að horfa á apanna :)
mammsa biður að heilsa þér og segist vera " alveg ægilega ánægð með það hvað þú ert dugleg!" :)
annars er ekkert að frétta nema já alveg rétt
landsbankinn farinn og hausinn sem og ,miðað við það sem ég heyri allavega, íslenska ríkið, bara pínulítil múgæsing í gangi og fólk í krónunni að hamstra mat
við höldum ró okkar, eins og venjulega,
helstu áhyggjur mínar eru hvort að það verði ekki bjór á októberfest í vikunni,
ef ekki þá erum við búin að plana heimabrugg, hehe, gott til að græða smá
neinei segi bara svona
kveðja vaka
vaka (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 20:11
va Svanlaug, tetta hljomar svo aevintyralega! tu att eftir ad vera svo stutfull af lifsreynslu tegar tú kemur heim tilbaka:)
otrulega gaman að lesa bloggid titt og fardu varlega !
Fanney (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 22:22
Hæ frænka, rosalega er gaman að lesa bloggið þitt og fá að fylgjast með. Þetta er greinilega algjört ævintýri :)
Ingibjörg Jónasdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 14:08
Hæææ Svana! frábært ad fa sma innsyn i lif þitt, madur getur rett imyndad ser hvernig tetta er allt! en vid asta heyrdum af tessum folkstrodningi og vildum nu bara vera vissar um hvort tu hefdir nokkud verdid e-d a ferdinni ;) Gott ad tu varst bara ad tana upp a taki! hehehe
Annars er eg bara hress! er byrjud i tungumalaskolanum, sem er rosa fint :) eg reyni eins og eg get ad babla e-d! aetla ad senda ter eitt gott og skemmtilegt email fljotlega, um tjodverja med sitt ad aftan og ostaskera skort i Berlin, sem tu getur lesid vid taekifaeri :D
Sakna tin meeeeega mikid!! eg a enn erfitt med ad skiluleggja helgarnar minar sjalf :(
en hafdu tad alveg ofsalega gott!
Tinn BUD Silja :D
Silja (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.