Uppbod!

Jaeja vegna kreppunnar heima aetla eg ad letta ykkur adeins lifid og bjoda upp a kjot a gaedaverdi! Eg byd ykkur kyr, adeins 1.000 kall stykkid.. og ef tid viljid e-d annad get eg audveldlega reddad vortusvinum handa ykkur, nog af teim her i kringum husid okkar.

Eg skal personulega pakka teim inn og senda til islands. Eg hvet ykkur eindregid til ad fjarfesta i ku frekar en vortusvini tvi tad er OF mikid teim her og taer eru alltaf fyrir mer! Annad hvort etandi ruslid eda ad mynda umferdateppur tegar teim dettur i hug ad halda party ut a midri gotu. Ja tad er gott ad vera ku i Indlandi!

Svo skita taer lika ut um allt og hver haldid tid ad stigi alltaf i kuaskitinn teirra ?

 

En nog um tad..i sidustu viku gatum vid ekki kennt mikid vegna hatidarhalda. Teir eru mikid i tvi indverjarnir og hver hatid endist i svona 10 – 12 daga! I torpinu minu fagnar folk med drykkju, born sem fullordnir, ofbeldi og almennum leidindum svo kennslan gengur ekki alveg upp samhlida tvi...

A fostudaginn var torpid mitt half lamad tvi ad einn madur hafdi daid i motorhjolaslysi, vid heimsottum modur hans sem hafdi, tvi midur, lika misst eiginmann sinn ur veikindum 12 dogum adur. Eftir nokkrar heimsoknir til torpsbua nadi eg loksins andanum aftur eftir ad hafa fengid ad lykta af afengi teirra sem er ekki lengur afengi i minum augum tvi tad lyktadi meira svona eins og syra. Frekar mikill vidbjodur!

... Eftir frammistodu okkar I prikadansinum erum vid ordnar ansi tekktar I baneum og ungir piltar sveima her a kvoldin fram og til baka fyrir utan husid okkar a motorhjolunum sinum I teirri von um ad sja glitta I hvittt skinn. Vid erum lika duglegar ad vekja athygli herna med skringilegri hegdun.. Natalie dansar idulega uppa taki og folk stendur med gapandi augu a naestu tokum. Eg legg audvitad mitt af morkum  og for t.d einn morguninn ut ad skokka. Tad geri eg aldrei aftur, folk her hefur enga aukaorku til ad fara ut ad skokka og eg var farin ad hafa ahyggjur af tvi ad tau myndu taka mig og senda  a gedveikrahaeli fyrir tessa uppakomu. Einnig vorum vid Isabelle bednar um eiginhandararitun nidra markadi um daginn, okkur badum til mikillar skemmtunnar. Vid attum frekar bagt ad fela hlaturinn tegar vid neitudum greyid manninum, tvi honum var grafalvara med tessu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sael elskan.

Flottar myndir. Hlakka til að sja dansinn tinn um jolin, tu tekur vonandi nokkur spor fyrir okkur.

Bestu kvedjur

Thora (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 16:37

2 identicon

Hæ Svanlaug

Gaman að lesa bloggið hjá þér, en ég skil ekki eitt....af hverju neituðuð þið manninum um eiginhandaráritun? Þú átt að sinna aðdáendum þínum til að sól frægðarinnar skíni sem skærast hjá þér, þú fellur í gleymsku ef þú sinnir ekki almúganum, því það er honum að þakka(almúganum) að þú ert á þeim stalli sem þú ert á.  Góðar kveðjur

Bjarni (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 18:04

3 identicon

Vá hvað ég er sammála Bjarna. Það eina sem sat eftir í hausnum á mér var AFHVERJU GAF HÚN GREYIÐ MANNINUM EKKI ÁRITUN, HVAÐ ER AÐ???

En núna þegar ég hugsa mig um þá man ég líka eftir aumingja konunni sem missti strákinn sinn og f hönd fjölskyldu minnar afþakka ég pent vörtusvínin. Láttu svo kýrnar sjá um áfengisdrykkju í teppupartíum.

Hlakka svooo til að sjá þig um jólin. Og ef þú getur máttu kíkja á bloggið mitt (valgtry.blogspot.com) því ég nenni, ekki ennþá, að senda e-mail, ætla að safna frekari fréttum :)

Valgerður (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 18:16

4 identicon

nau, er Svanlaug of kúl fyrir Indland allt í einu! HA..

núna er þessi maður kannski bara grátandi heima hjá sér, því hann fekk ekki eiginhandararitun frá stelpunum sem gjörsamlega breyttu lífinu sínu! 

ég segi bara farðu að partyast með Búkollu..ekki hika;) 

gummi (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 17:52

5 identicon

Nice, mér finnst drykkja og almenn dólgslæti besta skemmtun og dálæti, hlakka til að fá ferðasögurnar frá þér í persónu, kv. Þessi gaur... (Róbert ef þú fattaðir það ekki)

Róbertínó (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 20:04

6 identicon

Ps. Djöfull væri nice að kaupA heila kú á 1000 kjell..... Mmmmm nautalundir.... hamborgarar....

Róbert (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 20:05

7 identicon

Bara smáfrétt úr Mogganum!

Fyrsti alþjóðlegu handþvottadagur Sameinuðu þjóðanna er í dag en stefnt er að því að nota daginn til að kynna milljónum barna um allan heim mikilvægi þess að þvo hendur sínar með sápu. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.  Samkvæmt upplýsingum stofnunarinnar er handþvottur barna ein öflugasta vörnin gegn útbreiðslu barnasjúkdóma. Þá leggja sérfræðingar stofnunarinnar áherslu á að ekki sé nægjanlegt að skola hendur með vatni heldur þurfi sápu til að drepa bakteríur. Á Indlandi er krikketstjarnan Sachin Tendulkar andlit herferðarinnar og fjallað verður um málið í fjölmiðlum í Afganistan og Pakistan. Marxistar í Nepal munu standa fyrir smáskilaboðaherferð og í Bútan hafa verið gerðar auglýsingar með þjóðþekktum einstaklingum. Talið er að herferðin muni ná til 120 milljóna barna í sjötíu löndum en helmingur jarðarbúa hefur ekki aðgang að grundvallar hreinlætisaðstöðu.

Thora (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 16:50

8 identicon

blessuð og sæl Svanlaug...

var að lesa í gegnum allar færslurnar þínar og vá hvað ég öfunda þig... þetta hljómar allavega geðveikt spennandi og skemmtilegt þarna úti...

djöfull hlýturu að vera að fíla vinsældirnar þarna úti ;) verður bara orðin celeb þegar þú kemur heim...

en halltu áfram að skemmta þér... hlakka til næsta bloggs...

Kristrún Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband