Og fraegd okkar heldur afram!

I tessari viku er buid ad vera brjalad ad gera hja okkur, vid heimsottum rikisrekinn grunnskola i teirri von um ad geta fylgst tar med venjulegum skoladegi til ad sja hvernig tetta fer fram. Sopudum ollum Kanjar bornunum a tessum aldri saman og drogum i skolann tvi tau eru ekki hrifin af tvi ad maeta tar, vilja bara maeta i okkar skola eda vera heima. Heimsoknin breyttist to i halfgerdan i sirkus og vid vorum latnar kenna bornunum, syngja fyrir tau og skrifa i baekur kennaranna a ensku. En vid nadum to agaetri mynd af kennslunni tarna og nuna byrja eg hvern dag a ad sopa saman Kanjar bornunum og reka i skolan tvi tar fa tau baedi mat og eins konar heilsugaeslu.

Vid gerdum margar magrar tilraunir til ad heimsaekja mismunandi spitala til ad fa laeknir til ad koma i torpin okkar og kikja a folkid en enginn vill hjalpa Kanjar folkinu tvi fordomarnir gegn teim eru gifurlegir herna. Vid endudum a ad fara til "healt camp manager" yfir Jhalawar heradi, sem er um 5 milljona herad. Hann var rosa rosa hatt settur madur og vid turftum ad bida mjog lengi tangad til hann var tilbuinn ad visa okkur inn. Gopal, tulkurinn okkar, tilktynnti okkur ad vid maettum ekki segja ord, adeins hann. Vid forum inn, settumst nidur i 1 min og var svo visad ut! Vid vorum mjog svekktar tvi vid hofdum ferdast mjog langa leid tangad og skildum ekki neitt! En svona er ad hafa vald! Tegar vid vorum komnar nidur allan stigann i byggingunni og ut a gotu kom madur a eftir okkur og sagdi okkur ad koma aftur inn. Ta settumst vid aftur inna skrifstofuna og opnudum ovart munnin a okkur og raeddum vid hann i 1 og halfan tima. Reyndum ad sannfaera hann um ad hjalpa okkur sem hann var engan veginn tilbuinn i tvi honum fannst kanjar vera hyski og geta bara sed um sig sjalft. EN a endanum snerist honum hugur - okkur til mikillar undrunar - hann heilladist mikid af metnadi okkar fyrir tessu folki og ta stadreynd ad vid vaerum tarna sem sjalfbodalidar adeins fyrir kanjara og i naestu viku aetlar hann personulega ad koma i torpin med laekna med ser og sinna teim og jafnvel bolusetja bornin! Tetta var svo godur sigur!!

Audvitad maetti svo ljosmyndari a svaedid og tok mynd af okkur an okkar vitundar og i dag tilkynnti banana madurinn okkar ad tad vaeri grein um okkur i bladinu! Vuhuu!!

PA160441

Svo i dag kom allt i einu frettamadur fra storri sjonvarpsstod herna i Indlandi og myndadi okkur vid kennslu og tok vidtal vid okkur...mjog fyndid - en mjog gott ad kanjararnir fai umfjollun. Folki finnst mjog skrytid ad vid seum ad eyda tima i tad..

...Svo fraegdarsol min staekkar med hverjum deginum herna! vuhuuu

p.s tid getid skrifad islenska stafi i kommentin her!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haltu áfram það borgar sig .Þessum börnum veitir ekki af því að einhver tali þeirra   máli.Vest er að við sjáum ekki þessi blöð .Gangi þér vel Svanlaug Kveðja mamma.

Inga Hrönn (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 13:15

2 identicon

vá svanlaug, mikið er ég stolt af þér

þetta hljómar alveg eins og einhver bíómynd

á meðan þú reynir að bjarga börnunum í indlandi

er ég á airwves að eyða tíma mínum (og heilasellum) í vitleysu

haltu áfram að lenda í ævintýrum

kv. vaka

hvernig get ég nálgast myndirnar, get bara smellt á nýjustu myndir

?

vaka (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 16:13

3 identicon

Við erum stolt af þér og vinnu þinni þarna.

Kærar kveðjur.

Þóra

Þóra (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 16:52

4 identicon

nenniru plís að senda mér eiginhandaráritun í ímeili plís..ekki vera tú kúl for gummi..

allavegana ég mun örugglega taka í hendina á þér þegar þú kemur á klakann:D 

Gummi (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 17:11

5 identicon

nohh litli ljóti kjúllinn bara orðin að indveskri prinsesu. það er alltaf gaman að lesa hvað þú ert að gera og bara keep up the good work

birgir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 19:17

6 identicon

Þetta er ekkert smá flott hjá ykkur!! :) Orðnar hetjur í Kanjar.
Þú verður svo að passa þig hvernig þú stendur og berð þig og mundu að vera alltaf sæt og alltaf að pósa, þessir ljósmyndarar leynast allsstaðar og þú gæti komist á samning við módelskrifstofu ef þú tekur rétt á málunum.

Valgerður (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 19:19

7 identicon

Vá, Svanlaug, ég er svo stolt af thér!

Haltu áfram ad bjarga börnunum, thú ert best. Vona ad valdakarlinn standi vid ord sín, ekki hægt annad. Skiladu kvedju til dönsku stelpnanna ;-)

Ragnhildur (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 21:12

8 identicon

keep up the good work....

Kristrún Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 22:04

9 identicon

omg ég er svo stolt af þér :D ég vissi að við hefðum stappað í þig stálinu seinustu ár í kvennó en vó....þú ert að koma mér á óvart hérna :D

p.s. bloggin þín eru eina gleðin sem ég fæ í þessum háskóla....hlakka til að deila með þér stressi, áhyggjum og háskóla næsta haust, njóttu þess að bjarga heiminum þangað til ;) 

kossar og knús 

-Sandra-

og ja...hvar get ég skoðað þessar myndir? er bara hægt að skoða þær þegar þær eru hér til hliðar ??? ég skiliggi ! 

og ja eitt enn....ef ég vil senda þér e-mail hvert get ég sent það ?

Sandra (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 17:32

10 identicon

Rosalega ertu dugleg Svanlaug:D ég er ekkert smá stolt af þér.... haltu áfram að vera svona góð stelpa... mjög fyndið hvað þú ert orðin fræg... hahaha:D

gangi þér vel;*

Eva Ósk (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 23:08

11 identicon

Elsku svanlaugar..dúlla...snúlla...e-ð krútttlegt! við söknum þín svo öööfga mikið!! :(

Þú ert samt að standa þig svo vel án okkar og okkur þykir svo vænt um það! :) Við komumst varla af án þín. Du musst die gute arbeit hoch halten!....eins og við segjum hérna í Þýskalandinu ;)

Viele Liebe Grüße,

ásta und silja

Ásta og Silja (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband