Diwali, Diwali....

Diwali, er nuna i annari hverri setningu hja hverjum einasta indverja I landinu. Ollum spurningum er svarad med tessu einfalda ordi og allt er utskyrt med “Diwali!!”. A morgun og hinn munum vid vist ekki komast langt utaf hatidinni, tad verdur svo trodid af folki a gotunum ad flest samgongutaeki munu vist ekki virka mjog vel. Diwali er eins konar blanda af ollum okkar hatidum – sett saman I eina klessu: jolin, aramotin og paskarnir. Mjog snidugt! Teir sprengja flugelda allan solahringinn, alls konar nammi selt ut um allt og oll hus eru skreytt med jolaserium. Tad gerir tad ad verkum ad rafmagnid fer ekki bara af nokkrum sinnum a dag eins og venjulega, heldur trilljon sinnum. Og i stadin fyrir ad vera rafmagnslaust i halftima i hvert sinn er tad i nokkra klukkutima... veii!

 

I tessari viku getum vid vaentanlega ekkert kennt utaf Devali! (surprise) Og vid fognudum tvi Diwali med torpsbuum i dag og vorum taktar i heilogum lit, sem eg hafdi miklar ahyggjur af ad vaeri buin til ad mestu ur kuaskit. Tvi teir nota hann i marga hluti  t.d husbygginar – uppskrift ad edal steypu herna er kuaskitur, drulla og hey! Og tessu klina teir a husin sin gladir i bragdi.

Heilagur litur
 
                                               Heilagur, mjog skitugur litur.

Indverjar eru lika rosalega duglegir ad bua til laeti, dag sem nott. Og i vikunni poppadi upp muslima brudkaup i gotunni okkar, tar dansadi folk vid tonlist alla nottina og meira segja tegar eg vaknadi um nottina um half  5 um nottina voru teir ennta dansandi uta gotu vid somu tonlistina!

 

Um helgina gerdum vid ekki margt… svo vid Isabella akvadum ad breyta til og sofa a takinu eina nott… Eg klaeddi mig i oll tau fot sem eg fann til ad verda ekki moskitoflugunum ad brad... og herna er afraksturinn...      Tad eru svo komnar fleiri myndir undir "ymislegt" og "Jharel", set fleiri myndir fra Diwali seinna... kerfid er e-d ad klikka...

 

Eg klaeddi mig i oll fot sem eg fann til ad verda ekki bitin af moskito!Tad var mjog trongt!

DSC00375

 

p.s fyrir ta sem eru jafnlelegir og eg ad muna eftir afmaelisdogum ta a eg afmaeli a midvikudaginn naesta, 29 oktober!Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég velti þvi fyrrir mér hvort það verði ekki svolítið skrítið að sitja í stól þegar þú kemur heim.Við ætlum pabbi þinn ætlum að halda upp á afælið þitt (bara fyrir okkur)Kveðja mamma

Inga Hrönn (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 09:36

2 identicon

Haha það er nauðsynlegt að minna á afmælisdaginn sinn.

Ekki lélegt að hafa afmælishátíð í heila viku..

Valgerður (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 12:18

3 identicon

Mmmm hvað hlýtur að hafa verið næs að fá þennan "kúaskít" eða hvað sem það er á sig heheh. Ég sæi mig í anda að fara að sofa á þakinu hérna heima... myndi bara frjósa á fyrstu 5 mín.

En til hamingju með afmælið á miðvikudaginn ef ég gleymi því;)

Katrín(Kata) (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 12:45

4 identicon

Vá hvað lífið þitt er ljúft þarna úti, væri alveg til í að vera þarna hjá þér, ég er bara að snýta og skipta á eins og vanalega, hafðu gaman!:*

Helga (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 23:33

5 identicon

Heyrðu..Coolio..

Skemmtilega grænn litur þarna á ferð..spurning hvort maður er kominn með litinn á herbergið sitt..hmm;)

gummi (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 23:38

6 identicon

HAha, thessi heilagi litur lítur út fyrir ad vera hor í kílóavís. Ojbarasta! :-)

Hlakka til ad gefa thér afmælisknús - thú færd thad bara ekki fyrr en 15.des, thegar thú kemur til köben! Er med stórt X á dagatalinu thann dag..

Ragnhildur (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 15:19

7 identicon

Hæ Svanlaug, ég var að hjóla í skólann í morgun á hjólastígnum og svo kom skellur, ég klessti á scooter .  Ég meiddist samt ekkert, smá marblett á olnbogann og hnéð, en stýrið á hljólinu skekktist og luktin beyglaðist en pabbi er búinn að laga það.  Kveðja Arnar Daði.

Við vonum að þú eigir góðan og skemmtilegan dag á morgun, erum viss um að dönsku stelpurnar sjái til þess því að danir eru snillingar að halda upp á afmælin sín.  Heyrumst.

Arnar Daði (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband