Afmaeeeli!
29.10.2008 | 03:58
Jaeja nu er eg loksins ordin 20 ara og ma kaupa afengi og tramma loglega inn og ut um skemmtistadi landsins! Tad verdur samt ad bida betri tima.. eda svona tangad til eg kem heim. I gaer heldu stelpurnar herna ovaenta afmaelisveislu handa mer, eftir ad hafa haldid mer fongum i herberginu minu i dagodan tima. Taer hofdu skreytt takid med vorubilaskreytingum, tvi teir skreyta allt herna, hver einasti vatnsbrunnur, vorubill eda traktor er skreyttur a Dewali - ekkert er skilid ut undan! Svo voru flugeldar alla nottina, gaerdagurinn var nefninlega hamark Diwali hatidarinnar og hann var nakvaemlega eins og gamlarsdagur heima. Svo nu fae eg tvo gamlarsdaga i ar! Tad voru flugeldar alla nottina, hatidsmatur og folk labbandi a milli husa ad oska hvert odru "happy Diwali".
Vid erum buin ad eyda Diwali med Kanjar folkinu.. avallt taktar i heilogum lit tegar vid maetum a svaedid...! Eg set inn myndir seinna tvi kerfid er e-d ekki ad virka lengur og eg veit ekki hvort sidasta bloggid mitt hafi birts..
Kvedja Svanlaug
Athugasemdir
Hún á afmæli í dag. Hún á afmæli í dag. Hún á afmæli hún Svanlaug. Hún er tuttugu ára í dag!
Brosi þér sólin blítt á þessum degi
beri þér kveðju og heillaósk frá mér
auðnan þér fylgi á ævi þinnar vegi
allt sem er göfgast búi í hjarta þér.
Kærar kveðjur
Þóra
Þóra Guðnadóttir (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 06:55
Hæ Svanlaug ! Innilega til hamingju með daginn í dag, við hringjum í þig í dag þegar við komum heim. Vonum að afmælisgjöfin frá okkur komi sér vel í fjarverunni, strákarnir tala oft um hana Svönu litlu .
Jæja best að taka eftir í tímanum er að læra um vöðva í kjöti......
Árný Árnadóttir (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 07:22
Hæ aftur og til hamingju með að vera orðin fullorðin.Það var gaman að heira aðeis í þér í morgunn.Það verða komin jól áður en við vitum af Kveðja mamma.
Inga Hrönn (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 09:06
Til hamingju með afmælið svanlaug, skal gefa þér stórt afmælisknús þegar þú kemur aftur heim
Davíð (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 11:16
Til hamingju með afmælið eeeelsku Svanlaug :) Gott að þú fékkst smá væntumþykju og veislu hehe.
Vonandi er þessi litur góður fyrir húðina og gefur henni raka og fyllingu.
Og þetta MÁ EKKI hafa verið síðasta bloggið.
KNÚS
Valgerður (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 17:15
Ohhhh ég sendi komment í morgun en það skilaði sér ekki út af helvítis ruslpóstvörninni.
Ætlaði bara að segja til hamingju með afmælið og hafðu það gott!
Axel (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 01:01
Æji elsku dúllan mín, mikið vorkenni ég þér að þurfa að borða svona einhæft fæði allan þennan tíma. Ég væri sko meira en til í að elda eitthvað gott handa þér, geri það í jólafríinu og svo er alltaf hægt að skella sér á steikhús í køben þegar þú stoppar þar. Ég er að fara í saumó (HK-klúbbinn) í kvöld og svo á að skrifa skýrslur um helgina. Ég vona að þú hafið það gott um helgina í ferðalaginu, heyrumst síðar......
Árný Árnadóttir (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.