Styttist i heimkomu!
8.12.2008 | 14:08
Nu er ordid svo stutt i heimkomu mina ad eg akvad ad gera heidarlega tilraun i ad pakka, en eins og flestir vita - adalega mamma min, ta finnst mer tad hundleidinlegt og eg er einnig alveg drullu leleg i tvi. Eg er hin tybiska stelpa sem er alltaf med alltof mikid af ollu. Eg man enn eftir tvi tegar eg var ad pakka fyrir sidustu danmerkur heimsokn mina og brodir minn gekk framhja herberginu minu, missti naestum andlitid og kastadi ut ur ser "mikid djofull er eg fegin ad vera ekki stelpa!". En ta byrdi tarf eg ad bera, og hun er tung! Nidurpokkunin ad tessu sinni gekk ekki svo vel svo vid Signe endudum a tvi ad pakka mer nidur i stadin.
Og eins og tid sjaid ta tokst tad nokkud vel, allavega betur en ad koma fotunum minum nidur i toskuna.
Helginni eyddi eg med Signe og Thomas herna heima a medan restin af stelpunum skelltu ser til Udaipur. Eda svo heldu taer!En a laugardagsmorgni vaknadi eg vid Sohan kallandi ut um allt hus "OH good" tar sem bus madurinn hafi tilkynnt honum ad bus-inn til Udaipur hafi verid aflyst og stelpurnar hans hafi hoppad upp i e-n bus um midja nott. Svo vid bidum tangad til vid heyrdum i teim og vonudum ad taer vaeru ekki mjog tyndar i Indlandi! Tad reddadist svo allt, taer voknudu i naesta heradi i "mjog ahugaverdri" borg!
A fostudaginn kiktum vid Signe svo til Dimple og saum nyja heimilid hennar og eiginmannin. Tad var rosa gaman, husid var frabaert, i littlu sveitatorpi, fjolskyldan hennar svo almennileg, hun tarf ekki ad vinna mikid - eldar bara eina maltid a dag og systur eiginmannsis sja um restina. Satt ad segja var tetta allt saman of gott til ad vera satt. Hun og eiginmadurinn smella svo tvilikt saman og hun er svo haestanaegd med lifid! Half otrulegt ad trua ad plonud hjonabond geti raest svona vel. Eg hefdi aldrei truad tvi nema ad sja tad med minum eigin augum. En vid stalum nu samt Dimple heim aftur i nokkra daga og erum haestanaegdar ad hafa hana hja okkur i nokkra daga. En hun flyr heim aftur a morgun tvi hun saknar eiginmannsins svo mikid og hann er vist alveg onytur an hennar.
Sidustu daga hofum vid svo eytt i ad raeda hvernig eigi ad koma mer heim eftir sidustu hrydjuverkahotanir um ad radast a flugvollinn og raena flugvel. Ymsar uppastungur hafa litid dagsins ljos, tar a medal ad sigla heim og halda jolin bara i februar tegar eg loksins kemst heim eda skella mer til Nepal og fljuga tadan. Svo var natturlega toppurinn ad fljuga bara til Pakistan og fljuga tadan heim tvi eg get lofad ykkur ad Pakistarnir aetla ser ekki ad sprengja upp ta flugvel! En eina raunverulega uppastungan er ad feisa tetta bara og fljuga heim, tad eru svo oteljandi flug fra Delhi og likurnar svo littlar. Eg komst nu i gegnum tessa ferd an tess ad enda a spitala og likurnar a tvi voru ekki svo godar tegar eg kom hingad!
Athugasemdir
Svanlaug mín hlökkum til að fá þig heim.Byrjaðu að pakka strax svo þú klárir það á réttum tíma.Vonum að heimferðin gangi vel.Kveðja mamma og pabbi.
Inga Hrönn (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:37
Hahaha trúi ekki að þú hafir troðið þér í ferðatöskuna þína!!.....eða jú! ég trúi því bara alveg! ;) hefur greinilega ekki haft mikið að gera haha :)
En já bara heimkoma í næstu viku! Pældu í því við erum að fara að hittast í NÆSTU viku! :D
eftir 3 og 1/2 mánuð aðskildar! úff!
Hlakka meeega mikið til að sjá þig! :D
B.kv. Silja :)
Silja (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:40
jæja bara búin að læra pakka almennilega en mig hlakkar til að fá þig heim svo maður geti nú eldað alvöru mat handa þér, sjáumst.
biggi bróðir (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 18:40
Haha, varst nú búin ad segja mér frá thér oní ferdatösku, en var nú samt ennthá fyndnara ad sjá myndirnar :-D
Tel alveg dagana thangad til ad thú kemur - thad styttist nú ansi mikid í thig! 6 dagar - thad er nú ekki neitt eftir 3 mánudi! Hlakka alveg hrottalega til ad sjá thig. Vid finnum útúr einhverju med töskuna thína thegar thú kemur, veit ekki alveg hvad er léttast.
Hlakka til ad sjá thig hressa á flugvellinum á mánudaginn :-) gangi thér vel!
Ragnhildur (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 19:16
PS. Thú hefur allta verid léleg ad pakka!
Ragnhildur (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 16:27
..en dugleg vid ad troda 100 mismunandi hlutum nidur í pínulitla ferdatösku samt, ótrúlegt en satt!
Ragnhildur (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 16:28
heyrðu svanlaug..í alvöru ég mæli með Gasi..
þú hleypur bara út um allt og spreyjar gasi í loftið! löggan hérna á íslandi getur alveg örugglega lánað þér nokkra brúsa..;)
Gummi (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 14:17
Sveiní mín.. Þú hættir aldrei að vera gimp. Gimpið þitt kemur mér alltaf í gott skap:D Hlakka til að sjá þig eftir smásmá :)
Hafðu það gott þangað til..
Ásta (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 19:07
omg þu ert ad koma
valgerður (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.