A heimleid

Jaeja eg var buin ad gera blogg klart med fullt af myndum heima i Jhalapattan en audvitad var netid med staela og neitadi ad setja tad inn, svo myndirnar verda ad bida tangad til eg kem heim.

En a fostudaginn kvaddi eg bornin i torpinu og vid hofdum "children's Fair" fyrir tau og bornin ur Chandyaceri komu lika. Tad var rosa gaman og bornin voda anaegd tangad til tau komust ad tvi ad tetta vaeru sidasti dagurinn minn. Tad var abyggilega tad erfidasta sem eg hef gert i allri ferdinni ad kvedja tessi born. Eg a eftir ad sakna teirra svo mikid, tad er eitt ad kvedja born en annad ad kvedja born eins og tessi sem hafa nanast engan til ad stola a i lifinu.

Svo kom ad tvi ad kvedja Soroji, Gopal og Sohan og tad var ekkert lettara! Ekki meiri Soroji kallandi "more chapatti" med bros a vor a hverjum morgni, eda Gopal oskrand "India is the best" i hvert skipti sem e-d fer urskeidis ad indverskum hatt, nu eda Sohan dansandi ut um allt og gerandi grin ad okkur fyrir ad geta ekki sett eitt stykki flugdreka a loft. Tad er nefninlega heilmikil kunst i Indlandi, sem eg hef ekki nad frekar en ad klaeda mig i sari ennta!Woundering

En nu er eg a heimleid og kem a tridjudaginn til Islands, tarf vist ad fara ad rifja upp tungumal kallad islensku sem gaetu ordid frekar ahugvert! A i miklum erfidleikum i hvert skipti sem eg blogga herna, ordin koma bara ekki upp a rettu tungumali lengur.

En ef tid skildud vilja finna mig ta er haegt ad gera tad a heimili minu, Birkigrund 40, tar sem eg verd upptekin vid ad borda 24/7 og hanga i heitri alvoru sturtu! Ekki lata ykkur bregda ef eg skildi vera bordandi i sturtunni!

Nu er tuk-tuk bilstjorinn minn ordinn e-d otolinmodur svo eg aetla ad drifa mig..

Hlakka til ad sja ykkur oll saman og hendi inn myndum tegar eg kem heim! Vuhu!


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til ad sjá thig á morgun! Tek med mér einhvern jakka eda úlpu fyrir thig út á flugvöll ;-) Thýdir ekkert ad hafa thig í sari hérna í Köben, thú drepst úr kulda!

Ragnhildur (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 19:50

2 identicon

jii hvað það er góð tilhugsun að þú sért að koma þér heim stelpa:D hlakka mega mikið til að sjá þig og heyra alla söguna... síðan djömmum við á laugardaginn:D jeii

Eva Ósk (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 20:46

3 identicon

Ég er að bíða og bíða og bíða.........en get bara ekki beðið eftir að þú lendir í Køben, hlakka svo til að heyra í þér.

Arnar Daði er orðinn svo spenntur, hann getur varla sofnað og svo vaknar hann og vesen, vesen, en ég skil hann svo vel, jólin eru að koma og þá fær maður pakka, svo er hann að fara í flugvél og svo er hann að fara að hitta besta vin sinn (sem hann er ekki búinn að hitta í heilt ár) og svo er það að hitta uppáhaldsfrænku sína....

Hafðu það gott í stórborginni með Ragnhildi, heyrumst...

Árný Árnadóttir (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband