Danke Schon!
30.10.2008 | 16:17
Jaeja vil bara takka ollum fyrir allar afmaeliskvedjurnar! Roosalega gaman ad heyra i ollum!! Serstaklega nuna tvi sidustu dagar eru bunir ad vera svoldid erfidir... Hlakka rosalega til ad sja alla tegar eg kem heim Og einnig til ad borda!! Var ad ljuka vid tridju hrisgrjonamaltidina i dag, fekk nu reyndar kartoflur med! Heppnin med mer i dag! I dag bordudum vid nefninlega ekki bara hrisgrjon i hadegismat og kvoldmat, heldur var buinn til serstakur morgunverdur bara ur hrisgrjonum tvi tad er enn Diwali! HEPPIN eg!!! ... Longun min i kjot er ordin gifurleg og eg er mjog nalaegt tvi ad skjotast ut og slatra einni ku. Ef taer vaeru ekki svona drullu skitugar vaeri eg buin ad tvi, get lofad tvi!
Nu erum vid ordnar 12 stykki herna svo eg tarf ad drifa mig svo fleiri komist ad adur en rafmagnid fer af.
Athugasemdir
Jæja fyrsta bloggið þar sem enginn er búinn að kommenta. Allir búnir að segja netinu upp til að geta keypt salt á grautinn.
Ætlaði að segja þer að ég var í klippingu og indverski fatastíllinn fer þér furðuvel.
úff fékk erfiða ruslpósvörn, hver er summan af fjórum og átján.
Valgerður (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 14:08
Elsku Svanlaug mín
Þú getur þá ekki komið í jólagraut á aðfangadag nema það sé eitthvað annað en hrísgrjón í honum? Ég skal lofa því að bjóða þér upp á kjöt með grautnum.
Bestu kveðjur til þín
Þóra Guðnadóttir (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 14:28
Hæ Svanlaug mín!
Vonanadi fékkstu afmæliskvedjuna mína á facebook :-) Lítur út fyrir ad thú skemmtir thér konunglega, thrátt fyrir alla erfidisvinnuna tharna á indlandi. Er sammála Valgerdi, thessi indverska tíska fer thér bara vel!
Ragnhildur (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 16:01
PS. Ég skal gefa thér pylsu og kók á klakanum thann 30.des!
Ragnhildur (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 16:02
Ég skal senda þér einn MakkDónalds í pósti, ætti að vera nógu mikið af rotvarnarefnum í honum til þess að tryggja að hann verði ferskur eftir heimsreisuna!
Axel (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.