Hallo

Sidustu helgi stungum vid Isabella af til Jaipur … eg veit ekki hver hleypti okkur tvem saman einum I ferdalag..! Eftir adeins 2 klukkustundir I rutunni var eg buin ad koma mer I sma klandur! Tad var pissustopp og audvitad hljop eg ut ur rutunni, gjorsamlega ad pissa a mig (tybist eg)… blotandi jafnrettinu I Indlandi, ad teir geti einu sinni ekki haft kvennaklosett a opinberum stodum, bara karlaklosett… I leit minni af godum pissurunna steig eg svo natturlega I kuaskit.

En tetta var enginn venjulegur skitur – ekki eftir eina ku, eda 2 eda 3! Tetta var samansafn af hlandi, skit og rusli og foturinn minn var takinn upp ad okla! Vid tetta slys fauk oll min rokhugsun ut um gluggann og min fyrstu vidbrogd voru ad rjuka inn I rutuna (tek tad fram ad vid satum aftast) til Isabella og tilkynnti henni tad ad eg hafi SKO stigid I kuaskit. Tad var reyndar hinn mesti otarfi tvi eg og oll rutan lyktudum af kuaskit og hver einasta manneskja I rutunni stordu a fotinn minn med vidbjodi og heldu hvada flik sem tau gatu fyrir nefid a ser! Eftir dagoda stund sem Isabella eyddi I ad hlaegja ad mer sagdi eg ad eg gaeti nu alveg farid ut ef hun vildi..Hun var ekki lengi ad hugsa sig um og henti vatnsflosku I mig  sem eg notadi svo asamt bol og treflinum minum sem eg fornadi I ad reyna ad trifa fotinn minn!

Eftir tetta beid min svo 8 timar I rutu lidandi eins og ogedslegustu manneskju I heimi. Klaradi naestum sotthreinsandi gelid mitt a fotinn og gekk svo langt ad hella moskitovorn a hann til ad lykta betur!

 

Tegar vid maettum svo til Jaipur vorum vid audvitad steinsofandi og greyid rutubilstjorinn turfti ad vekja okkur, frekar vandraedalegur, rutan gjorsamlega tom og tegar vid komum ut var ekkert folk tar! Vel gert!

 

I Jaipur versludum vid og skelltum okkur audvitad a djammid og kynntumst mjog ahugaverdu folki m.a minister of ISIC... og allir mjog svo ahugasamir um vinnu Idex og um samvinnu vid ta.... svo hver veit nema einhver af tessum einstaklingum muni styrkja tad... ! Eda ta ad teim fannst bara gaman ad tala vid 2 ljoshaerdar stelpur! Kemur i ljos!

Fleiri sogur ur ferdinni verda bara geymdar til betri tima! Annars gengur lifid her agaetlega.. torpid er enn a sama stad og krakkarnir laera sma, sma a hverjum degi... Svo vonar madur tad besta ad tau muni tad daginn eftir kannski lika!Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svanlaug þú ert óborganleg!

Ilmandi kveðjur frá okkur

Þóra Guðnadóttir (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 20:12

2 identicon

Hahaha veeeel gert! :D Hlakka til að heyra fleiri kúkasögur í desember! Ég sendi þér e-mail í gær, vona þú hafir fengið það ;)

Kv. Silja

vúhú fékk auðvelda ruslpóstvörn summan af 9 og 1 =10 búja!

Silja (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 10:17

3 identicon

Hahaha hversu gott

Valgerður (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 10:38

4 identicon

hey sástu e-mailið mitt ?

kveðja Uppáhalds Sandran þín :D

Sandra (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 14:54

5 identicon

Ojbara, get ýmyndad mér lyktina!! Oj!!

Hlakka til ad heyra fleiri sögur :-)

Ragnhildur (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 16:49

6 identicon

Mikið hef ég gaman af því að lesa bloggið þinn. Þetta er nú meiri ævintýraferðin hjá þér. Vona að allt gangi vel og hlakka til að lesa næstu sögu. Kv. Guðný Zíta frænka.

Guðný Zíta (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 00:02

7 identicon

Ég er alltaf að fylgjast með blogginu þínu líka ;) svo gaman að lesa ;)

Ingibjörg frænka (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 15:31

8 identicon

HAHAHAHHAHAHA!!! Svanlaug þú ert svo mikið Gúrkubarn!!! Ég held ég hafi sjaldann hlegið jafnmikið af bloggfærslu... Svona sögur er ekki hægt að búa til... nema þú hafir búið allt þetta ferðalag til og hangir bara bak við tölvu á Neskaupsstað og spinnir upp sögur.... Hmmm... Ég þarf að kanna þetta betur

 - kv:

    Róbert

Róbert Sveinn (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband