Indland i hnotskurn..

Indland heldur afram ad koma mer a ovart a hverjum degi… I sidustu viku komst eg ad tvi ad geiturnar sem ferdast med mer a hverjum degi i straetonum fa sko alls ekki ad vera tar fyrir fritt. Eg var voda glod vid taer frettir, tvi taer gera tarfir sinar hiklaust a leidinni og pissa a golfid, sem eg stend a, tegar teim hentar! Verdlagid kom mer reyndar svoldid a ovart tvi ad fyrir eina stora geit borgar madur 20 rupiur og fyrir littla 10. Og svona til ad fraeda ykkur adeins um straetoverdid herna ta borgar madur 5 rupiur fyrir eina fullordna manneskju! Svo ja… 1 geit er greinilega meira virdi en eg herna I Indlandi!  Svo halda Indverjarnir audvitad  afram ad sla hvert metid a faetur odru i ad troda folki i Tuk-tuk! Tad tydir ekkert ad slaka a ...og nyjasta metid teirra er 17 fullordnir (og tar a medal 8 evropskar stelpur, sem eru mun staerri en Indverjar!) og 27 skolaborn! Ja allt tetta I 10 manna tuk, tuk.Errm Teir bua lika yfir einstokum haefileika I ad flytja ymsa hluti a motorhjolunum sinum, eins og stofubord, stola og 6 metra ror eda spytur. Tad getur verid besta skemmtun ad fylgjast med tessum flutningum og eg eiginlega missti andlitid um daginn tegar eg sa tvo motorhjol keyra sitthvorum megin a veginum med frekar storan stiga a milli sin! Gat ekki alveg sed hvernig tad aetti ad ganga, bara svona t.d. I beygjum eda ef teir skyldu maeta folki! 

I tessari viku fengum vid svo loksins nyjan tulk eftir margar misheppnadar tilraunir. Fengum 3 um daginn til reynslu, servalda ur tulkaskola herna rett hja, en enginn teirra gat einu sinni sagt nafnid sitt a ensku! Gott framlag tad.

En nyji tulkurinn okkar er svaka godur, greyid fekk reyndar sma sjokk a fyrsta deginum sinum i torpinu tegar ad tveir menn voru ad slast med prikum.. Annar madurinn hafdi verid svo klar ad taka ser pottlok til varnar og slagsmalin voru ordin ansi brutal.. Tulkurinn okkar greyp med skelfingu um simann sinn og sagdi “uu shouldn’t we call the police?!” Vid litum a hver adra og oskrudum audvitad “NOO” tilbaka eins fljott og vid gatum tvi eins og flestir vita ta eru loggan og Kanjarar ekki bestu felagar. Tegar loggan kemur I heimsokn kemur hun annad hvort til ad taka allt afengid teirra burt, berja ta eda hirda pening af teim I skiptum vid ad henda teim ekki I fangelsli. 

...Annars er onnur hatid I uppsiglingu og madur er farinn ad passa sig ad halda sig inni a kvoldin tegar Indverjarnir byrja ad sprengja flugeldana. Oryggisreglur er e-d sem hefur gjorsamlega gleymst ad kenna Indverjum og sprengjurnar eiga tad til ad fara adeins meira til haegri eda vinstri I stadin fyrir upp I loftid!

 Tak for mig.. David eg er svoo brun! Eg er bara mjog, mjog ljost barn! Grin  

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, held ad thetta tuk-tuk sé ekki fyrir fólk med innilokunarkennd! Ég myndi deyja.

Og thad hljómar nú eins og madur thurfi ad passa sig á löggunni, og ekki ad löggan eigi ad passa upp á adra.. Hvurslags?!

Ragnhildur (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 13:34

2 identicon

Elsku Svanlaug mín.

Þú færð margvíslega reynslu í þessari Indlandsdvöl þinni.  Það verða örugglega jafnmikil viðbrigði að koma heim eins og að koma þangað út. En eitt er víst það verður aldrei svona troðið í stræto hér.

Bestu kveðjur til brúnu, ljósu stelpunnar frá okkur hér í Núpalindinni.

Þóra Guðnadóttir (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 18:30

3 identicon

maður ætti kannski að skella sér til Indlands... ekkert nema hátíðir í gangi þarna og djamm ;)

Kristrún Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 21:30

4 identicon

Geitur eru augljóslega ofursvalar og þú ættir að líta á það sem heiður að þær velji að gera þarfir sínar nálægt þér. Hvernig er hægt að vera ljós manneskja en samt brún, þú lítur ekki út fyrir að vera brún á myndunum sem þýðir að annað hvort ertu ekki brún (það er mín kenning) eða þá að myndavélin er með einhverju ofur flassi (mjög ólíklegt). Þú ert samt pottþétt brúnni en ég, betra en ekkert býst ég við, en ég týnist líka nánast ef ég stend við hvítan vegg

Davíð (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 00:29

5 identicon

Jú málið er pottþétt flassið því á þeim myndum sem Svanlaug virðist mjög hvít það er allt að kvöldi til svo flassið er bara á billjón að lýsa upp myndina og þal. húðlitinn hennar Svanlaugar. Svo skaltu hætta að standa alltaf hliðin á isabelle á myndum, það dregur ekki beint fram brúna litinn sem er allsráðandi á líkama þínum.
Haltu áfram að vera brún og passaðu þig að fá ekki einhvern sjúkdóm af öllum þessum dýraskít sem er alltaf í kringum þig! Þú nærð alltaf að koma þér í skítinn.

Valgerður (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband