Apar i buri

A fimmtudaginn og fostudaginn I sidustu viku komumst vid ekki I torpin utaf of miklum mannfjolda stoddum I midri Jhalapattan. Tad var hatid a bae (aftur!) og folk og dyr komu fra ollum stodum Rajhastan til Jhalapattan til ad vera vidstatt hatidina.

 

Gopal for med okkur a markadinn og var svo einstaklega godur ad skilja okkur eftir einar a midjum markadnum..“ me go shop now..” og var svo horfinn eftir tad. Tar stodum vid eftir,10 hvitar stelpur umkringdar oskrandi Indverjum.. Vid gerdum okkar besta ad rata ut en tetta var eins og risa volundarhus..

I hvert skipti sem vid stoppudum myndadist tykkur veggur af indverjum starandi a okkur og tegar vid reyndum ad komast af stad aftur var tad svo erfitt ad vid laerdum fljott ad stoppa aldrei!

 

Vid akvadum ta ad skella okkur I parisarhjol, sem var..tjah..frekar dodgy. Eins og eg hef sagt ykkur fra adur ta eru indverjar ekkert mikid fyrir oryggisatridi og vid skitum agaetlega a okkur af hraedslu yfir tvi ad hjolid myndi hrynja eda vid falla ut ur tvi.

Eftir parisarhjolid aetlududum vid ad roa okkur nidur og fara I sirkus, en vonir okkar urdu ad urdu ad engu tegar vid gengum inn og attudum okkur a tvi ad vid, hvitu aparnir, vorum meiri sirkus en listamennirnir sjalfir. Listamennirnir gatu varla synt listir sinar tvi teir voru tad uppteknir ad stara okkur nidur I golfid. Eg var mikid ad hugsa um ad stokkva inni hringinn til ad einfalda tetta fyrir teim.

 

Um helgina forum vid til Puskhar, hinnar heilogu borgar, med 500 og e-d hofum, heilagasta vatni Indlands og ALLTOF morgum turistum.

Eg og Signe komum degi a eftir restinni af  “danska hopnum og aettleidda islendingnum” tvi vid vorum eftir til ad kvedja Isabella og Natalie sem foru heim a fostudaginn. Ja vid skiptumst samsagt I tvo hopa herna “international hopurinn” sem samanstendur af 2 tjodverjum sem tala ekki ensku, einum hollendingi og einum litaa sem drekkur bara pura romm.

 

Ad komast til Puskhar var ekki tad audveldasta og vard ansi skrautleg ferd. Eftir 7 tima rutuferd endudum vid I borg sem het achaaacha.. e-d og var gjorsamlega uti rassgati. Tegar vid komum ut var enginn tuk-tuk sjaanlegur og nanast engin leid ad komast tessa 60 km sem lagu ad Puskhar.

Eftir mikla leit I myrkrinu fundum vid mann sem gat skutlad okkur ad hotelinu. En a hann var adeins of drukkinn og gat varla haldid sig a veginum. Keyrdi naestum a ku og baud okkur vodka, bjor og romm haegri vinstri.! Manninum var samt sem adur mjog annt um oryggi okkar og ad vid vaerum afslappadar. Sagdi reglulega “you relax now, you my guests” …og eg svaradi I hvert skipti “yes, yes we are very relaxed”, helt mer fastar en aldrei I bilinn og reyndi ad lita ekki a veginn tvi vegurinn var heldur ekki sa besti til ad vera ad keyra a med drukknum bilstjora tvi tetta var fjallarvegur med morgum kroppum blindbeygjum.

EN a leidarenda komumst vid og eg er a lifi! Vuhu! Trui tvi ordid nuna ad ef eg aetti ad deyja a tessu ari ta vaeri tad buid ad gerast!

 

I Puskhar forum vid I Camel safari og gistum I eydimorkinni I eina nott, mjoog gaman! Komum svo heim a sunnudaginn og snerum aftur I torpin okkar I gaer. Alltaf jafn gott ad koma heim I Jhalapattan…

 

I gaer hofst 1 dagurinn I brudkaupi Dimple (dottir Soroji). Hun er 18 ara og er ad fara ad giftast 27 ara gomlum bladamanni sem hun hefur aldrei hitt. Hun er buin ad telja nidur dagana I brudkaupid sidan eg kom hingad og getur einfaldlega ekki bedid. Hringir I hann a hverjum degi og spjallar.

Fyrsti dagurinn var eins konar vigsluathofn og maettum tangad hreinar og finar en gengum tadan ut allar I gulu kryddi, I andlitinu, hondunum og hvar sem var! Tetta er eins konar brudkaupshefd hja teim… En eg held reyndar frekar  ad teim finnist bara adeins of gaman ad lita folk!Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl svana

þetta hljómar allt ótrúlega spennandi,

Skemmtu þér fyrir mína hönd :)

Ekkert nýtt að frétta hérna heima annars

kv. vaka :)

Vaka (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 10:33

2 identicon

Svanlaug viltu plís ekki setjast upp í bíl með drukknum bílstjóra, serstaklega ekki á fjallavegi. Ég pissaði næstum því á mig þegar ég las þetta. Og ég er ekki að djóka.

Gott að þú sért á lífi og það sé gaman hjá þér. Ég hef frétt handa þér sem ég ætla bara að segja þér :)

Valgerður (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 17:49

3 identicon

Díses Svanlaug, drukkinn ökumaður og hættuleg tívolítæki, maður fer nú að hafa smá áhyggjur......

En það er alltaf gaman að lesa sögurnar af því sem þú lendir í, það er farið að styttast í heimkomu og við orðin spennt að hitta þig.  Það er skrýtið að geta ekki hringt í þig í tíma og ótíma og spjallað, en við látum einstaka setningar á MSN duga.

Af okkur er allt gott að frétta, í gær fór ég með strákana yfir til Ella og Elvu því að Arnari Daða langaði svo að hitta ólíver Breka vakandi.  Þú hefðir átt að sjá hann frænda þinn halda á svona pínu litlu barni og strjúka litlu puttana, hann er bara 2 vikna og Elvar Árni prófaði líka en fór svo bara að leika.

Ég er í skólanum í dag og kennarinn er að babbla um fiskifræði og fitusýrur í fiski, ætli það sé ekki best að taka aðeins eftir þar sem að ég fæ oft að heyra það ég eigi nú að vita þetta og hitt þar sem að ég kem frá fiskiþjóð.....en er bara ekki ,,helt vild med fisk,,

Knús frá okkur öllum, við söknum þín mikið.

Árný Árnadóttir (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 08:03

4 identicon

Elsku Svanlaug, viltu gjöra svo vel ad setjast ekki aftur inn í bíl med drukknum bílstjóra, eda ég pissa í buxurnar eins og Valgerdur. Jiiiisús minn, madur verdur bara hræddur.

Hlakka til ad sjá thig í heilu lagi (!) thann 15.des - thad styttist í thad!

KYS Ragnhildur

Ragnhildur (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 12:54

5 identicon

Svanlaug mín ég er sammála öllum hinum.. ekki setjast uppí bíl með drukknum bílstjóra og ekki fara í fleiri tívolítæki... jiminn

Eva Ósk (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband