Kanjar raunveruleikinn

Suma daga sem madur er i torpinu virdast hlutirnir verda halforaunverulegir. Hlutir sem eru manni svo fjarstaedir eru allt i einu ad gerast beint fyrir framan nefid a manni. Tegar madur ser 1 ars gamalt barn lamid af fullum krafti af fodur sinum med priki eda spytu veit madur ekki alveg hvert madur a ad fara. Tad eina sem kemur upp i hausinn a mer er "afhverju i fjandanum??". En eg kem aldrei til med ad fa svar vid tvi, enda kom eg ekki hingad til tess. Stundum er samt audvelt ad gleyma til hvers madur kom hingad..

Sumir dagar eru godir, adrid slaemir. i gaer rigndi i fyrsta skiptid sem eg er herna og tad vard svo skitkalt ad krakkarnir minir voru ad frjosa allan daginn. Takid a skolanum heldur ekki vatni og bornin hafa engin hly fot, en vid gerdum tad besta sem vid gatum og spiludum leiki og sungum log allan daginn i ledjunni til ad reyna ad halda hita a krokkunum.

I dag atti eg skita  dag. Krakkarnir hofdu gleymt svo morgu sem eg hafdi kennt teim sidustu daga og vikur, stafirnir sem tau hofdu laert virtust bara hafad gufad upp i afengisdrykkju sidustu daga. Afengi er notad 24/7 herna og er fyrir alla! Ungaborn fa sopa til ad sofa, nemendurnir minir drekka afengi i morgunmat og tad versta af ollu er ad nanast hver einasta oletta kona eda stelpa, drekkua a medgongunni. Stundum finnst mer otrulegt ad bornin geti laert e-d yfir hofud!

Ein af okkar klarustu stelpum var dregin ur skolanum i dag af pabba sinum, eins og svo oft adur - hun a ad sja um heimilid. Margar af stelpunum okkar fa ekki ad fara i skolann tvi taer eru giftar eda keyptar og eru ta eins og traelar a heimilinum. Tad getur verid svo pirrandi ad hora upp a tad, oft a tidum svo klarar stelpur sem fa ekki einu sinni ad fa taekifaeri.

Tessi stelpa, Ravita, gengur alltaf um med ungabarn a mjodminni. Tetta er barn nagranna hennar, en modir tess er alltaf full og ohaef til ad hugsa um barnid og eldri systir tess er andlega skemmt og getur tar af leidandi ekki hugsad um tad heldur. I dag var barnid svo sarsvangt ad tad reyndi eins og tad gat ad finna mjolk til ad drekka a mer og Signe tegar vid heldum a tvi. Modur tess var einhvers stadar tynd og barnid var ekki buid ad borda sidustu 2 daga og var svo mattvana ad tad gat ekki gratid og kjokradi endalaust. Enginn hugsar um tetta barn nema Ravita og ollum er nokkud sama um tad og vid megum ekki gefa Kanjar folkinu neitt, tad er stefna Idex. God stefna tvi vid erum tarna til ad hjalpa folkinu til ad geta bjargad ser sjalft en ekki til ad gefa olmusa. En i dag langadi mig ad skita a stefnuna og ef eg hefdi haft e-d til ad gefa barninu hefdi eg gert tad. En vid hofdum ekkert og urdum a endanum ad gefa eftir og fara. Nuna hef eg ekki hugmynd hvort tad verdi ennta a lifi a morgun.

Ofan a allt tad voru strakarnir okkar trylltir i dag og okkur tokst ekki ad reka ta i Govermental school - teir voru svo ofbeldishneigdir og vid hofdum hvorki tulk ne kennara med okkur i dag. Einn strakanna var naestum buinn ad lemja felaga sinn mef murstein! En Signe rett nadi ad stoppa tad...

En a mogun er annar dagur og eg get verid nokkud viss um ad hann verdi betri en tessi!!! Vid byrjum upp a nytt og eg tred tessum stofum sem tau hafa gleymt aftur inni hausinn a teim aftur, eins og svo oft adur. Strakarnir fara i governmental skolann tvi teir vilja ekki sja Signe svona reida nokkurn timan aftur og ...restina hugsa eg ekki meira um i dag. Tad kemur i ljos a morgun.Smile

Svo nu er eg farin ad fa henna fyrir brudkaupid hennar Dimple tvi tar er enginn madur med monnum nema hann se med henna allavega a badum hondum!CryingTounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

díses kræst! skil ekki hvernig þú meikar þetta... þú ert svo mikil hetja Svanlaug:D ótrúlega dugleg... en ég ætla rétt að vona að dagurinn á morgun verði betri og krakkarnir reyni að muna það sem þú ert að kenna þeim:)

Eva Ósk (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 16:55

2 identicon

hmm, drekka á meðgöngu og drekka áður en maður fer í skólann..Hljómar eins og eitt stórt og gott party:P

En heyrðu..hvað segiru um það að fara að drulla þér heim! ;)

Gummi (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 17:34

3 identicon

úff

Hafðu það gott sæta, KNÚS.

Valgerður (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 20:19

4 identicon

Jesús!! Haltu bara áfram að hugsa jákvætt, eins og þú gerir alltaf :) Og vona að næstu dagar verði betri en þessi.

Miss ya ;)

kv, Silja

Silja (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 20:40

5 identicon

Elsku Svanlaug mín.

Stattu þig stelpa. Þú stendur þig vel 

Við sendum þér kærar kveðjur

Þóra Guðnadóttir (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 20:58

6 identicon

Hæ sæta, gaman að heyra í þér í gær !!

Ef það væru ekki slæmir dagar myndiru ekki meta góðu dagana jafn mikið ;) 

mundu bara pollýönnuhugsunina ....þetta gæti verið verra :) 

hlakka til að fá þig heim ;) 

Kossar og knús 

Sandra :)

Sandra (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 16:07

7 identicon

Sæl og blessuð.

Í guðanna bænum farðu varlega snúllan mín.

Mundu að það er aldrei hægt að bjarga öllum :( ... Sendi þér kærar kveðjur héðan úr Kvennó.

Bestu kveðjur - Björk

Björk Þorgeirsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 09:12

8 identicon

Svanlaug mín! Hugsaðu bara jákvætt, alltaf, svona eins og þú ert vön að gera.. Sakna þín svo mikið og get ekki beðið eftir því að fá þig heim snúllan mín. Ætla að senda þér eitt gott mail á morgun sem að fær þig til að hugsa um eitthvað annað og svona :D

Hafðu það bara gott og vertu þú!

b.t.w puttaaðferðin er alveg að meika það í þessari ruglpóstvörn!! :D

Ásta (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 19:30

9 identicon

Hæ Svanlaug hef verið að prófa að hringja en ekki náð.Hugsum til þín daglega.Höfum lika sent tölvupóst .kveðja mamma og pabbi.

Inga Hrönn (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 14:50

10 identicon

Hæ elsku vinkona.

Ég er stolt af thér - eins og alltaf. Hlýtur ad vera óthægilegt ad geta ekkert gert.

Sem betur fer hafa degirnir líka verid gódir!

Risa knús frá Köben!

Ragnhildur (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband